fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Gefa út yfirlýsingu vegna Tonali

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 18. október 2023 14:21

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Newcastle hefur gefið út yfirlýsingu vegna máls Sandro Tonali, leikmanns félagsins, sem er líklega á leið í langt bann fyrir brot á veðmálareglum.

Er þetta hluti af stóru máli á Ítalíu þar sem nokkrar stjörnur fara líklega í langt bann.

Tonali gekk í raðir Newcastle í sumar frá AC Milan en brotin áttu sér stað þegar hann var hjá síðarnefnda liðinu. Hefur hann viðurkennt að hafa veðjað á leiki liðsins en ekki þá sem hann spilaði og þá veðjaði hann alltaf á sigur Milan.

„Newcastle United getur staðfest að Sandro Tonali er hluti af rannsókn ítalskra yfirvalda og knattspyrnusambandsins þar í landi í tengslum við ólögleg veðmál,“ segir meðal annars í yfirlýsingu Newcastle.

„Sandro sýnir fullan samstarfsvilja í rannsókninni og mun halda því áfram. Hann og hans fjölskylda fær allan stuðning félagsins. Vegna rannsóknarinnar munum við eða Sandro ekki tjá okkur frekar um málið að svo stöddu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Missti stjórn á skapi sínu í gærkvöldi og varð alveg kolbrjálaður – Sjáðu myndbandið

Missti stjórn á skapi sínu í gærkvöldi og varð alveg kolbrjálaður – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Chelsea mætir Real eða PSG

Chelsea mætir Real eða PSG
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Verið aðdáandi Pogba síðan hann var krakki og fær nú að spila með honum

Verið aðdáandi Pogba síðan hann var krakki og fær nú að spila með honum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Andy Carroll gæti tekið óvænt skref

Andy Carroll gæti tekið óvænt skref
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Deco vorkennir fyrrum leikmanni Barcelona – Seldur eftir rúmlega eitt ár

Deco vorkennir fyrrum leikmanni Barcelona – Seldur eftir rúmlega eitt ár