fbpx
Laugardagur 25.október 2025
433Sport

Tekst Valskonum hið ómögulega á morgun?

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 17. október 2023 22:30

Mynd/Anton Brink

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Valur mætir St. Pölten í síðari leik liðanna í 2. umferð undankeppni Meistaradeildar Evrópu á morgun. Von Íslandsmeistaranna um að komast áfram er vægast sagt veik.

Fyrri leiknum hér heima lauk 0-4 fyrir austurríska liðið sem er því komið með níu tær í riðlakeppni Meistaradeildarinnar.

Miði er þó möguleiki og þurfa Valskonur að freista þess að vinna upp forskotið seinni partinn á morgun.

Leikurinn hefst klukkan 17 á íslenskum tíma.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fær að æfa hjá Lampard á meðan hann leitar sér að nýjum vinnuveitanda

Fær að æfa hjá Lampard á meðan hann leitar sér að nýjum vinnuveitanda
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Slot tjáir sig um Isak

Slot tjáir sig um Isak
433Sport
Í gær

Slot hefur ekki áhyggjur af Salah en segir – „Það er mjög erfitt fyrir mig að segja nákvæmlega“

Slot hefur ekki áhyggjur af Salah en segir – „Það er mjög erfitt fyrir mig að segja nákvæmlega“
433Sport
Í gær

Benitez verður stjóri Sverris í Grikklandi – Verður launahæstur í sögu gríska boltans

Benitez verður stjóri Sverris í Grikklandi – Verður launahæstur í sögu gríska boltans