fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Áfram eru tafir á uppbyggingu á Anfield og þær verða hið minnsta út árið

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 12. október 2023 15:18

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool þarf að spila restina af árinu án þess að ný stúka félagsins sé tekinn í gagnið.

Stúkan á Anfield Road átti að vera klár í upphafi tímabils en vandræði verktakans urðu til þess að það hefur tafist.

Verktakinn sem sá um verkið varð gjaldþrota á dögunum og er Liverpool í vandræðum með klára framkvæmdir.

Liverpool getur því aðeins tekið á móti 51 þúsundum á meðan framkvæmdir eru í gangi en framkvæmdir hófust í september árið 2021.

Þegar framkvæmdum er lokið mun völlurinn taka 61 þúsund stuðningsmenn í sæti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

City ekki komið langt í viðræðum um Donnarumma – Vilja ekki missa Ederson

City ekki komið langt í viðræðum um Donnarumma – Vilja ekki missa Ederson
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Úlfarnir höfnuðu stóru tilboði í dag

Úlfarnir höfnuðu stóru tilboði í dag
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Miðasala hafin á stórleikinn

Miðasala hafin á stórleikinn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Áframhaldandi fíaskó í Hafnarfirði: Andstæðingurinn hjólar í KSÍ sem útskýrir sína hlið – Mega búast við þungum refsingum

Áframhaldandi fíaskó í Hafnarfirði: Andstæðingurinn hjólar í KSÍ sem útskýrir sína hlið – Mega búast við þungum refsingum