fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Líklega hættur aðeins 32 ára eftir athyglisverðan feril

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 27. september 2023 19:21

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Phil Jones hefur gefið í skyn að hann sé að leggja skóna á hilluna aðeins 31 árs gamall.

Jones yfirgaf Manchester United fyrr á þessu ári en hann hafði leikið með liðinu í heil tólf ár.

Jones gekk í raðir Man Utd frá Blackburn árið 2011 en spilaði í heildina 229 leiki fyrir liðið og var oftar en ekki ónotaður.

Englendingurinn greinir nú frá því að hann sé að vinna í öðrum hlutum en að finna sér nýtt félagslið og er útlit fyrir að skórnir séu komnir í hilluna.

Jones er að vinna í þjálfararéttindum og hefur einnig áhuga á að verða yfirmaður knattspyrnumála í framtíðinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Margrét Lára reyndist sannspá með leikinn gegn Finnum

Margrét Lára reyndist sannspá með leikinn gegn Finnum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Kyle Walker á leið í annað lið á Englandi

Kyle Walker á leið í annað lið á Englandi
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Jörundur Áki fór yfir sviðið á liðshóteli Íslands – Hlustaðu á þáttinn hér

Jörundur Áki fór yfir sviðið á liðshóteli Íslands – Hlustaðu á þáttinn hér
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

19 ára gömul fékk Katla óvænt tíðindi – „Ég er ótrúlega þakklát“

19 ára gömul fékk Katla óvænt tíðindi – „Ég er ótrúlega þakklát“