fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
433Sport

Albert orðaður við tvö stórlið

Victor Pálsson
Laugardaginn 23. september 2023 13:43

Albert er að eiga frábært tímabil með Genoa, þó aðeins hafi hægst á markaskorun undanfarið. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tvö ítölsk stórlið eru sögð vera að skoða Albert Guðmundsson ef marka má heimildir ítalska vefmiðilinn Calciomercato.

Það er Fótbolti.net sem vekur athygli á málinu en Albert er á mála hjá Genoa sem leikur í efstu deild Ítalíu.

Albert hefur byrjað tímabilið vel en hann hjálpaði liðinu að komast í efstu deild á síðustu leiktíð.

Albert er einn allra mikilvægasti leikmaður Genoa en hann hafði fyrir það leikið í Hollandi með PSV og AZ Alkmaar.

Um er að ræða 26 ára gamlan sóknarmann en samkvæmt Calciomercato eru stórliðin Napoli og Inter að horfa til Alberts.

Það væri risastórt stökk fyrir leikmanninn en Napoli vann til að mynda ítölsku deildina á síðustu leiktíð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Klopp gæti stigið inn í kapphlaupið

Klopp gæti stigið inn í kapphlaupið
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sá eftirsótti viðurkennir að hann vilji spila annars staðar

Sá eftirsótti viðurkennir að hann vilji spila annars staðar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Útlit fyrir að hann hafni gylliboði frá Sádi-Arabíu öðru sinni

Útlit fyrir að hann hafni gylliboði frá Sádi-Arabíu öðru sinni
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Svona er lið vikunnar – Allir nema Arsenal eiga fulltrúa

Svona er lið vikunnar – Allir nema Arsenal eiga fulltrúa