fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Albert orðaður við tvö stórlið

Victor Pálsson
Laugardaginn 23. september 2023 13:43

Albert er að eiga frábært tímabil með Genoa, þó aðeins hafi hægst á markaskorun undanfarið. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tvö ítölsk stórlið eru sögð vera að skoða Albert Guðmundsson ef marka má heimildir ítalska vefmiðilinn Calciomercato.

Það er Fótbolti.net sem vekur athygli á málinu en Albert er á mála hjá Genoa sem leikur í efstu deild Ítalíu.

Albert hefur byrjað tímabilið vel en hann hjálpaði liðinu að komast í efstu deild á síðustu leiktíð.

Albert er einn allra mikilvægasti leikmaður Genoa en hann hafði fyrir það leikið í Hollandi með PSV og AZ Alkmaar.

Um er að ræða 26 ára gamlan sóknarmann en samkvæmt Calciomercato eru stórliðin Napoli og Inter að horfa til Alberts.

Það væri risastórt stökk fyrir leikmanninn en Napoli vann til að mynda ítölsku deildina á síðustu leiktíð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ræðir líðan íslensku leikmannanna á miðvikudag – „Við erum bara manneskjur með tilfinningar“

Ræðir líðan íslensku leikmannanna á miðvikudag – „Við erum bara manneskjur með tilfinningar“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Maðurinn sem hitti Diogo Jota síðast á lífi tjáir sig – „Ég hef lesið hluti á netinu sem eru tóm þvæla“

Maðurinn sem hitti Diogo Jota síðast á lífi tjáir sig – „Ég hef lesið hluti á netinu sem eru tóm þvæla“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

David endar á Ítalíu

David endar á Ítalíu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Byrjuð að þéna meira en eiginmaðurinn í fyrsta sinn í hjónabandinu

Byrjuð að þéna meira en eiginmaðurinn í fyrsta sinn í hjónabandinu
433Sport
Í gær

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja
433Sport
Í gær

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern