fbpx
Mánudagur 20.október 2025
433Sport

Albert orðaður við tvö stórlið

Victor Pálsson
Laugardaginn 23. september 2023 13:43

Albert er að eiga frábært tímabil með Genoa, þó aðeins hafi hægst á markaskorun undanfarið. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tvö ítölsk stórlið eru sögð vera að skoða Albert Guðmundsson ef marka má heimildir ítalska vefmiðilinn Calciomercato.

Það er Fótbolti.net sem vekur athygli á málinu en Albert er á mála hjá Genoa sem leikur í efstu deild Ítalíu.

Albert hefur byrjað tímabilið vel en hann hjálpaði liðinu að komast í efstu deild á síðustu leiktíð.

Albert er einn allra mikilvægasti leikmaður Genoa en hann hafði fyrir það leikið í Hollandi með PSV og AZ Alkmaar.

Um er að ræða 26 ára gamlan sóknarmann en samkvæmt Calciomercato eru stórliðin Napoli og Inter að horfa til Alberts.

Það væri risastórt stökk fyrir leikmanninn en Napoli vann til að mynda ítölsku deildina á síðustu leiktíð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Freyr segir töluverða óvissu hafa ríkt í vetur – „Hefur verið miklu betra en það“

Freyr segir töluverða óvissu hafa ríkt í vetur – „Hefur verið miklu betra en það“
433Sport
Í gær

Freyr segir Gylfa hafa hitt naglann á höfuðið – „Erfitt að höndla ef þú gerir hlutina ekki rétt“

Freyr segir Gylfa hafa hitt naglann á höfuðið – „Erfitt að höndla ef þú gerir hlutina ekki rétt“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Líkur á að Trent verði heill heilsu fyrir endurkomuna á Anfield

Líkur á að Trent verði heill heilsu fyrir endurkomuna á Anfield
433Sport
Fyrir 2 dögum

Nýtti landsliðsverkefnið til að sannfæra samlanda sinn um að koma til United

Nýtti landsliðsverkefnið til að sannfæra samlanda sinn um að koma til United
433Sport
Fyrir 2 dögum

Breiðablik fer til Danmerkur

Breiðablik fer til Danmerkur