fbpx
Sunnudagur 19.október 2025
433Sport

Besta deildin: Útlitið mjög svart fyrir Keflvíkinga eftir tap í kvöld

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 20. september 2023 18:36

Hallgrímur Mar Steingrímsson. Mynd/Sigtryggur Ari

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

KA 4 – 2 Keflavík
1-0 Jakob Snær Árnason(‘3)
2-0 Hallgrímur Mar Steingrímsson(‘6)
2-1 Ísak Daði Ívarsson(’18)
3-1 Ásgeir Sigurgeirsson(’24)
3-2 Ígnacio Heras Anglada(’47)
4-2 Hallgrímur Mar Steingrímsson(’88)

Það þarf mikið að gerast ef Keflavík ætlar ekki niður í Lengjudeildina eftir tap gegn KA á Akureyri í kvöld.

Keflavík hefur upplifað ansi erfitt sumar en var ekki langt frá því að næla sér í stig í leik kvöldsins.

Hallgrímur Mar Steingrímsson var munurinn á þessum liðum í viðureigninni en hann var magnaður í 4-2 sigri heimamanna.

Keflavík er átta stigum frá öruggu sæti þegar fjórir leikir eru eftir og þarf á kraftaverki að halda ef liðið ætlar að spila í efstu deild næsta sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Amorim ánægður með Ratcliffe – „Er alltaf að segja mér það“

Amorim ánægður með Ratcliffe – „Er alltaf að segja mér það“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fór um Frey er hann sá lærisvein sinn setjast í grasið – „Þá vissi ég strax að það væri eitthvað mikið að“

Fór um Frey er hann sá lærisvein sinn setjast í grasið – „Þá vissi ég strax að það væri eitthvað mikið að“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segir frá því af hverju Ronaldo mætti aldrei á djammið með liðsfélögum sínum

Segir frá því af hverju Ronaldo mætti aldrei á djammið með liðsfélögum sínum
433Sport
Fyrir 2 dögum

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Adda Baldurs gestur og ítarlegt viðtal við Frey Alexandersson

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Adda Baldurs gestur og ítarlegt viðtal við Frey Alexandersson
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Tilbúnir að klófesta framherja United strax í janúar

Tilbúnir að klófesta framherja United strax í janúar