fbpx
Þriðjudagur 13.maí 2025
433Sport

Lampard einnig sagður á lista hjá Frökkunum

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 12. september 2023 15:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Frank Lampard er sagður á lista Lyon yfir hugsanlega næstu stjóra liðsins.

Laurent Blanc var rekinn úr starfi knattspyrnustjóra Lyon í gær en liðið hefur farið hörmulega af stað í Ligue 1 í Frakklandi.

Lyon situr í neðsta sæti deildarinnar og voru stuðningsmenn félagsins ansi ósáttir.

Félagið leitar að nýjum stjóra og koma nokkrir til greina. Gennaro Gattuso er þar á meðal og hafa viðræður við Ítalann átt sér stað. Þær voru jákvæðar en Lyon skoðar einnig fleiri kosti.

Lampard var síðast bráðabirgðastjóri Chelsea fyrr á þessu ári. Þar áður stýrði hann Everton.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Liverpool mjög nálægt því að kaupa öflugan hægri bakvörð

Liverpool mjög nálægt því að kaupa öflugan hægri bakvörð
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Staðfest að Amorim verður ekki rekinn sama hvað gerist í næstu leikjum

Staðfest að Amorim verður ekki rekinn sama hvað gerist í næstu leikjum
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Beckham lætur í sér heyra á X-inu eftir að skotið var fast á Inter Miami

Beckham lætur í sér heyra á X-inu eftir að skotið var fast á Inter Miami
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Tölfræðin yfir síðustu þrjú tímabil – Stuðningsmönnum Arsenal svíður að sjá þetta

Tölfræðin yfir síðustu þrjú tímabil – Stuðningsmönnum Arsenal svíður að sjá þetta