fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433Sport

Arsenal lætur Lokonga fara til Luton

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 1. september 2023 21:34

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal hefur lánað Sambi Lokonga til Luton Town út þessa leiktíð, nýliðarnir í enska boltanum fá því liðsstyrk.

Lokonga var á láni hjá Crystal Palace á síðustu leiktíð en var ekki í plönum Arsenal.

Lokonga lék 15 leiki með Arsenal á síðustu leiktíð en hann var keyptur til Arsenal fyrir tveimur árum frá Anderlecht.

Lokonga er 23 ára gamall miðjumaður en fleiri lið höfðu sýnt honum áhuga.

Luton er án stiga eftir þrjá leiki í ensku úrvalsdeildinni og gæti tímabilið orðið langt og erfitt hjá nýliðunum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Þetta eru leikmennirnir í ensku úrvalsdeildinni sem geta nælt sér í jólafrí – Allir á hættusvæði

Þetta eru leikmennirnir í ensku úrvalsdeildinni sem geta nælt sér í jólafrí – Allir á hættusvæði
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Borgaði sjálfum sér 253 milljónir í laun á síðasta ára – Starfar mest á Youtube

Borgaði sjálfum sér 253 milljónir í laun á síðasta ára – Starfar mest á Youtube
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hákon Rafn gat lítið gert þegar City vann þægilegan sigur

Hákon Rafn gat lítið gert þegar City vann þægilegan sigur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Breiðablik framlengir við Kristinn Jónsson – Verður 36 ára á næsta ári

Breiðablik framlengir við Kristinn Jónsson – Verður 36 ára á næsta ári