fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Hafnar Chelsea og heldur tryggð við Ernina

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 17. ágúst 2023 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Michael Olise hefur hafnað Chelsea þrátt fyrir að félagið hafi virkjað klásúlu í samningi hans við Crystal Palace.

Þess í stað hefur Olise skrifað undir nýjan fjögurra ára samning Palace.

„Ég er virkilega ánægður með að greina frá því að Olise hefur skrifað undir fjögurra ára samning,“ skrifar Steve Parish stjórnarformaður Palace á Instagram

Olise er öflugur kantmaður sem Chelsea vildi krækja í en nú er ljóst að hann tekur slaginn með Palace.

Klásúla var í samningi Olise sem leyfði honum að fara fyrir 35 milljónir punda en hann kaus að vera áfram í stað þess að fara til Chelsea.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Blikar töpuðu fyrri leiknum í Albaníu

Blikar töpuðu fyrri leiknum í Albaníu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Andy Carroll gæti tekið óvænt skref

Andy Carroll gæti tekið óvænt skref
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þrjú félög vilja Grealish – City búið að skella verðmiða á hann

Þrjú félög vilja Grealish – City búið að skella verðmiða á hann
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Newcastle opnar samtalið við enska framherjann

Newcastle opnar samtalið við enska framherjann