fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Thierry Henry að landa starfi í heimalandinu

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 17. ágúst 2023 12:00

Thierry Henry. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Thierry Henry fyrrum framherji Arsenal er að landa nýju starfi í þjálfun en hann er að taka við U21 árs landsliði Frakklands.

Henry hefur verið aðstoðarþjálfari Belgíu en hefur einnig tekið að sér starf í Bandaríkjunum.

Frakkarnir ákváðu að reka Sylvain Ripoll eftir slakt gengi U21 liðsins á EM.

Henry starfar sem sérfræðingur í sjónvarpi en hefur mikla áhuga á þjálfun og er nú að landa starfi.

Henry hefur stýrt Monaco í Frakklandi en það gekk ekki vel og var sá franski ekki langlífur í starfi þar árið 2018.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Segir að Maignan hafi tekið ákvörðun sjálfur

Segir að Maignan hafi tekið ákvörðun sjálfur
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Blikar töpuðu fyrri leiknum í Albaníu

Blikar töpuðu fyrri leiknum í Albaníu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Spenntur fyrir kvöldinu: Mætir goðsögninni í mikilvægum leik – ,,Sendi mér skilaboð og hvatti okkur áfram“

Spenntur fyrir kvöldinu: Mætir goðsögninni í mikilvægum leik – ,,Sendi mér skilaboð og hvatti okkur áfram“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þrjú félög vilja Grealish – City búið að skella verðmiða á hann

Þrjú félög vilja Grealish – City búið að skella verðmiða á hann
433Sport
Í gær

Gagnrýna Reykjavíkurborg harðlega fyrir lítil samskipti – Ætla að reisa skólaþorp á bílastæðinu

Gagnrýna Reykjavíkurborg harðlega fyrir lítil samskipti – Ætla að reisa skólaþorp á bílastæðinu
433Sport
Í gær

Sagði Þorsteinn sjálfum sér upp í beinni útsendingu?

Sagði Þorsteinn sjálfum sér upp í beinni útsendingu?