fbpx
Sunnudagur 31.ágúst 2025
433Sport

Segir Tottenham að kaupa Maguire

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 27. júlí 2023 15:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrrum knattspyrnumaðurinn Teddy Sheringham vill sjá Tottenham kaupa Harry Maguire frá Manchester United í sumar.

Framtíð Maguire hjá United er í lausu lofti. Hann er ekki í uppáhaldi hjá stuðningsmönnum og var fyrirliðabandið tekið af honum nýlega.

„Harry Maguire væri frábær kostur fyrir vörn Tottenham,“ segir Sheringham, sem lék fyrir bæði lið á ferlinum.

„Þegar þú horfir á Maguire spila fyrir England veldur hann næstum því aldrei vonbrigðum. Hann er frábær atvinnumaður sem hefur þegar sannað sig í ensku úrvalsdeildinni.“

Sherringham telur Maguire hafa þurft að þola ósanngjarna gagnrýni.

„Hann hefur átt erfitt hjá Manchester United. Hann hefur tekið á sig mikla gagnrýni og oft verið kennt um allt. Ég held að það geti bara hjálpað honum til að enda feril sinn á frábæran hátt. Hann hefur mikið að sanna og yrði frábær kaup fyrir Tottenham.

Mér finnst hann hafa verið gerður að blóraböggli hjá Manchester United. Ég er ekki viss um að varnarmennirnir sem ég spilaði með á sínum tíma hefðu þolað það sem hann hefur þolað undanfarin ár.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

England: Steindautt jafntefli í lokaleik dagsins

England: Steindautt jafntefli í lokaleik dagsins
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Jackson sagður snúa aftur til Chelsea

Jackson sagður snúa aftur til Chelsea
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hefur þénað um 17 milljarða fyrir það eina að vera rekinn úr starfi

Hefur þénað um 17 milljarða fyrir það eina að vera rekinn úr starfi
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hafa trú á því að Amorim segi af sér

Hafa trú á því að Amorim segi af sér
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

England: Chelsea lagði Fulham og fór á toppinn

England: Chelsea lagði Fulham og fór á toppinn
433Sport
Í gær

Einn út og annar inn hjá Skyttunum

Einn út og annar inn hjá Skyttunum
433Sport
Í gær

Velta því upp hvort Mourinho snúi aftur til Englands – Áhugavert starf gæti orðið laust á næstunni

Velta því upp hvort Mourinho snúi aftur til Englands – Áhugavert starf gæti orðið laust á næstunni