fbpx
Sunnudagur 18.maí 2025
433Sport

Ísak Andri staðfestur sem leikmaður Norrköping

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 18. júlí 2023 19:39

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ísak Andri Sigurgeirsson er genginn í raðir sænska liðsins Norrköping en þetta var staðfest í kvöld.

Þessi skipti hafa legið í loftinu undanfarna daga en um er að ræða einn efnilegasta leikmann landsins.

Ísak var frábær fyrir Stjörnuna í sumar og vakti athygli erlendis og er skellur fyrir þá bláklæddu að sóknarmaðurinn kveðji á miðju tímabili.

Ísak fyllir skarðið sem Arnór Sigurðsson skilur eftir sig en hann hefur gert samning við Blackburnm.

Ísak er aðeins 19 ára gamall og gerir þriggja ára samning og er fjórði Íslendingurinn í herbúðum Norrköping.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Máni spyr hver stefnan sé í Garðabænum – „Menn vita ekkert á hvaða vegferð þeir eru og hafa ekki vitað í lengri tíma“

Máni spyr hver stefnan sé í Garðabænum – „Menn vita ekkert á hvaða vegferð þeir eru og hafa ekki vitað í lengri tíma“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fengu skilaboð frá þeim besta eftir að titillinn vannst – Sjáðu hvað hann birti

Fengu skilaboð frá þeim besta eftir að titillinn vannst – Sjáðu hvað hann birti
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ummæli Slot koma mörgum á óvart – ,,,Þá get ég leyft honum að spila“

Ummæli Slot koma mörgum á óvart – ,,,Þá get ég leyft honum að spila“