fbpx
Sunnudagur 21.desember 2025
433Sport

Besta deild karla: Ágúst Eðvald með sigurmark Blika

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 14. júlí 2023 22:12

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það fór einn leikur fram í Bestu deild karla í kvöld. Þá tók Fram á móti Breiðabliki.

Það var aðeins eitt mark skorað í leik kvöldsins. Það gerði Ágúst Eðvald Hlynsson strax á 2. mínútu.

Framarar voru manni færri næstum allan seinni hálfleikinn eftir að Delphin Tshiembe fékk að líta rauða spjaldið.

Lokatölur 0-1. Breiðablik styrkir þar sem stöðu sína þriðja sæti og er 8 stigum á eftir toppliði Víkings R.

Fram er hins vegar í tíunda sæti, 2 stigum á undan Fylki.

Fram 0-1 Breiðablik
0-1 Ágúst Eðvald Hlynsson

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Lewandowski og Werner ekki á leiðinni

Lewandowski og Werner ekki á leiðinni
433Sport
Í gær

Sá umdeildi baunar hressilega á bróður stjörnunnar: ,,Hálfvitar í kringum þig og sérstaklega í fjölskyldunni“

Sá umdeildi baunar hressilega á bróður stjörnunnar: ,,Hálfvitar í kringum þig og sérstaklega í fjölskyldunni“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Myndband: Sláandi uppákoma fyrir utan bar – Stjarnan lamdi karl og konu en var buffaður þegar hann reyndi að flýja

Myndband: Sláandi uppákoma fyrir utan bar – Stjarnan lamdi karl og konu en var buffaður þegar hann reyndi að flýja
433Sport
Fyrir 2 dögum

Strákarnir okkar minnast Hareide – „Fyrst og fremst yndisleg manneskja“

Strákarnir okkar minnast Hareide – „Fyrst og fremst yndisleg manneskja“