fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
Fréttir

Óhugnanleg skotárás í New York í gær – Keyrði um á vespu og skaut vegfarendur af handahófi

Ritstjórn DV
Sunnudaginn 9. júlí 2023 09:00

Skjáskot úr myndbandi öryggismyndavélar af einni árásinni

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

New York-búar eru í áfalli eftir að fregnir bárust af óhugnanlegum skotárásum í Queens-hverfi borgarinnar í gær. Ónefndur maður keyrði um hverfið á vespu og virtist skjóta á fólk af handahófi. Meðal annars skaut viðkomandi 87 ára gamlan mann í bakið en rétt áður hafði íbúi sem var úti að ganga með hundinn sinn sloppið með naumindum og náð að flýja af vettvangi. Sá sem varð fyrir skotinu lést af sárum sínum en lögregla hefur einnig staðfest að þrír aðrir hafi særst í sambærilegum árásum.

Lögregla náði að hafa hendur í hári hins meinta morðingja

Lögregla náði að handsama manninn en komið hefur fram að hann hafði talsvert magn skotfæra á sér og talið er að hann hafi haft í hyggju að skjóta enn fleiri vegfarendur. Hann er 25 ára gamall og var nýlega handtekinn vegna þess að hann var að selja falsaðan varning.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum
Elmar fékk þungan dóm
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Ólafur varar landsmenn við – „Mikilvægt að fólk sé ekki að vaða með kámugar krumlur í nammiskálar og mat”

Ólafur varar landsmenn við – „Mikilvægt að fólk sé ekki að vaða með kámugar krumlur í nammiskálar og mat”
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Súlunesmálið: Leituðu til miðils og tónlistarmanns til að sefa ofsa Margrétar

Súlunesmálið: Leituðu til miðils og tónlistarmanns til að sefa ofsa Margrétar
Fréttir
Í gær

Dánarbú blindrar og fjölfatlaðrar konu þurfti að borga Tryggingastofnun – Hafði ekki hugmynd um skuldina

Dánarbú blindrar og fjölfatlaðrar konu þurfti að borga Tryggingastofnun – Hafði ekki hugmynd um skuldina
Fréttir
Í gær

Súlunesmálið: Margrét ekki svipt föðurarfinum – Hundruð handskrifaðra skilaboða hennar til foreldranna vekja óhug 

Súlunesmálið: Margrét ekki svipt föðurarfinum – Hundruð handskrifaðra skilaboða hennar til foreldranna vekja óhug 
Fréttir
Í gær

Hetjan í Ástralíu rýfur þögnina – Meiðslin miklu alvarlegri en talið var í fyrstu

Hetjan í Ástralíu rýfur þögnina – Meiðslin miklu alvarlegri en talið var í fyrstu
Fréttir
Í gær

Metfjöldi sendinga á afsláttardögum

Metfjöldi sendinga á afsláttardögum