fbpx
Laugardagur 12.júlí 2025
Fréttir

Mannslát vegna nóróveirusýkingar

Ritstjórn DV
Sunnudaginn 2. júlí 2023 17:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kona á níræðisaldri er látin vegna nóróveirusýkingar sem varð á hóteli á Austurlandi.

Mbl.is greinir frá.

Minnst 12 tilfelli sýkingarinnar eru staðfest en um hópsýkingu var að ræða. Er sýkingin sögð hafa lagst verst á tvo hópa, annars vegar hóp erlendra ferðamanna og hins vegar á hóp í ferð sem skipulögð var af konum í Skagafirði.

Samkvæmt upplýsingum Mbl.is brá hóteleigandinn á það ráð að loka veitingastað hótelsins til að takmarka samgang. Hafa ekki komið upp ný tilfelli veikinda síðustu tvo daga, eða eftir að hótelið var sótthreinsað.

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Málþófið heldur áfram þrátt fyrir yfirlýsingar ríkisstjórnar – Veiðigjöldin til umræðu

Málþófið heldur áfram þrátt fyrir yfirlýsingar ríkisstjórnar – Veiðigjöldin til umræðu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Vikulega heimsótti Örn konu sem keyrði á hann 5 ára gamlan – „Dróst með bílnum 36 metra“

Vikulega heimsótti Örn konu sem keyrði á hann 5 ára gamlan – „Dróst með bílnum 36 metra“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Greiddi 18.159 kr. fyrir 2 klst. á bílastæði á Selfossi – „Ef rétt þá er þetta lögreglumál“

Greiddi 18.159 kr. fyrir 2 klst. á bílastæði á Selfossi – „Ef rétt þá er þetta lögreglumál“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sögðu trúnaðarupplýsingar liggja á glámbekk í ráðuneyti – Kröfðust upplýsinga um glæra plastvasa, skápa og lykla

Sögðu trúnaðarupplýsingar liggja á glámbekk í ráðuneyti – Kröfðust upplýsinga um glæra plastvasa, skápa og lykla