fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

City sakað um að hafa dælt peningum inn í félagið með verulega vafasömum hætti

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 29. júní 2023 21:30

Pep Guardiola og Sheikh Mansour / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City er sakað um að hafa tekið 30 milljónir punda inn í félagið í gegnum styrktaraðila sem ekki var til. Eru peningarnir taldir hafa komið frá Sheik Mansour eiganda félagsins.

Samkvæmt skýrslu UEFA frá árinu 2020 sem nú hefur lekið út fékk City tvær greiðslur inn í félagið.

Greiðslurnar komu í gegnum fyrirtæki í Abu Dhabi þaðan sem eigendur félagsins eru frá.

Greiðslurnar bárust árið 2012 og 2013. UEFA telur að greiðslurnar hafi verið innborganir frá eiganda félagsins sem er brot á reglum.

City var dæmt fyrir ítrekuð brot af UEFA á reglum um fjármuni og dæmt í tveggja ára bann frá Meistaradeildinni. Alþjóðlegur dómstóll tók málið svo fyrir og var dómurinn mildaður.

City fékk ekkert bann í Meistaradeildinni og þurfti að greiða 10 milljónir punda í sekt en ekki 30 milljónir punda.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hætta því að halda mínútu þögn vegna alþjóðlegra hörmunga

Hætta því að halda mínútu þögn vegna alþjóðlegra hörmunga
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

HK staðfestir ráðningu á Gunnari Heiðari – Arnar og Sigurður fylgja honum

HK staðfestir ráðningu á Gunnari Heiðari – Arnar og Sigurður fylgja honum
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Kíkt í bílskúrinn hjá Ronaldo: Flotinn kostar 3,7 milljarða en hann keyrir nánast aldrei sjálfur

Kíkt í bílskúrinn hjá Ronaldo: Flotinn kostar 3,7 milljarða en hann keyrir nánast aldrei sjálfur
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Amorim svarar gagnrýni Ronaldo á United

Amorim svarar gagnrýni Ronaldo á United
433Sport
Í gær

Horfir til betri vegar hjá Rooney

Horfir til betri vegar hjá Rooney
433Sport
Í gær

Grófu upp gamlar Twitter færslur frá nýkjörnum borgarastjóra í New York

Grófu upp gamlar Twitter færslur frá nýkjörnum borgarastjóra í New York