fbpx
Fimmtudagur 11.september 2025
433Sport

Skotmark Bayern Munchen endar hjá Aston Villa

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 29. júní 2023 15:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aston Villa og Villarreal hafa náð saman um kaupverðið á Pau Torres. Helstu miðlar segja frá.

Miðvörðurinn fer til Villa á 35 milljónir punda, en hann hefur heillað með Villarreal undanfarin ár.

Torres starfaði með stjóra Villa, Unai Emery, hjá Villarreal og unnu þeir til að mynda Evrópudeildina saman 2021.

Bayern Munchen hafði einnig mikinn áhuga á Torres en er þess í stað að fá Kim Min-jae frá Ítalíumeisturum Napoli.

Villa eru stórhuga þessa dagana en liðið er á leið í Sambandsdeildina á komandi leiktíð eftir frábært gengi undir stjórn Emery á síðasta tímabili.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sjáðu vel pirraðan Heimi eftir högg gærkvöldsins – „Hver er spurningin?“

Sjáðu vel pirraðan Heimi eftir högg gærkvöldsins – „Hver er spurningin?“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Utan vallar: Næstum fullkominn gluggi Arnars – Fyllum Laugardalsvöll

Utan vallar: Næstum fullkominn gluggi Arnars – Fyllum Laugardalsvöll