fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

Glaumgosinn sem allir elska tók sex nætur í Vegas – Hótelið var með glaðning en nóttin kostaði 2,6 milljónir

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 29. júní 2023 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jack Grealish var aðalmaðurinn þegar Manchester City vann þrennnuna á dögunum og tók gott þriggja daga fyllerí áður en hann mætti til liðs við enska landsliðið.

Grealish spilaði ekki mikið í landsleikjunum en skellti sér beint til Las Vegas eftir þá.

Ensk blöð fjalla um ferð Grealish til Vegas núna en hann dvaldi á esorts World Las Vegas og var þar í Crockfords Palace svítu.

Nóttin kostar 15 þúsund pund en þar er bíósalur, sundlaug og allt sem til þarf til þess að njóta lífsins.

Þegar Grealish fór af hótelinu var búið að varpa upp stórri mynd af honum þar sem honum var þakkað fyrir komuna.

Grealish sást fara á tónleika með Tiesto en annars segja ensk blöð að hann hafi verið duglegur að æfa í borginni sem aldrei sefur.

Grealish á um tvær vikur eftir af sumarfríinu sínu áður en hann þarf aftur að mæta í fullu fjöri á æfingar City.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hætta því að halda mínútu þögn vegna alþjóðlegra hörmunga

Hætta því að halda mínútu þögn vegna alþjóðlegra hörmunga
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

HK staðfestir ráðningu á Gunnari Heiðari – Arnar og Sigurður fylgja honum

HK staðfestir ráðningu á Gunnari Heiðari – Arnar og Sigurður fylgja honum
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Kíkt í bílskúrinn hjá Ronaldo: Flotinn kostar 3,7 milljarða en hann keyrir nánast aldrei sjálfur

Kíkt í bílskúrinn hjá Ronaldo: Flotinn kostar 3,7 milljarða en hann keyrir nánast aldrei sjálfur
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Amorim svarar gagnrýni Ronaldo á United

Amorim svarar gagnrýni Ronaldo á United
433Sport
Í gær

Horfir til betri vegar hjá Rooney

Horfir til betri vegar hjá Rooney
433Sport
Í gær

Grófu upp gamlar Twitter færslur frá nýkjörnum borgarastjóra í New York

Grófu upp gamlar Twitter færslur frá nýkjörnum borgarastjóra í New York