fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

Óskar ómyrkur í máli – „Þeir sem ætla að afskrifa okkur geta bara gert það“

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 29. júní 2023 13:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari karlaliðs Breiðabliks, er brattur fyrir úrslitaleiknum gegn Buducnost í umspili um sæti í undankeppni Meistaradeildar Evrópu annað kvöld.

„Það er mikil tilhlökkun. Þetta eru leikirnir sem þú vilt spila og menn eru að puða fyrir. Það eru forréttindi að spila í Evrópu, mæta erlendum andstæðingum og máta sig við þá,“ segir Óskar við 433.is

Breiðablik mætti Buducnost í undankeppni Sambandsdeildarinnar í fyrra og hafði betur en telur Óskar að leikurinn þar hjálpi Blikum ekki í ár.

„Hann gerir það ekki. Þeir eru með gjörólíkt lið, allt öðruvísi samsett, miklu stærra, þyngra og eldra.“

video
play-sharp-fill

Gengi Breiðabliks í Bestu deildinni hefur verið undir væntingum. Gerir það Evrópukeppnina enn mikilvægari í ár?

„Hún er alltaf stór. Það skiptir engu máli. Það er nóg eftir af þessu móti og þeir sem ætla að afskrifa okkur í því geta bara gert það.

Evrópukeppnin hefur sitt líf og þú vilt alltaf gera eins vel og kostur er,“ segir Óskar.

Ítarlega er rætt við hann í spilaranum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hætta því að halda mínútu þögn vegna alþjóðlegra hörmunga

Hætta því að halda mínútu þögn vegna alþjóðlegra hörmunga
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

HK staðfestir ráðningu á Gunnari Heiðari – Arnar og Sigurður fylgja honum

HK staðfestir ráðningu á Gunnari Heiðari – Arnar og Sigurður fylgja honum
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Kíkt í bílskúrinn hjá Ronaldo: Flotinn kostar 3,7 milljarða en hann keyrir nánast aldrei sjálfur

Kíkt í bílskúrinn hjá Ronaldo: Flotinn kostar 3,7 milljarða en hann keyrir nánast aldrei sjálfur
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Amorim svarar gagnrýni Ronaldo á United

Amorim svarar gagnrýni Ronaldo á United
433Sport
Í gær

Horfir til betri vegar hjá Rooney

Horfir til betri vegar hjá Rooney
433Sport
Í gær

Grófu upp gamlar Twitter færslur frá nýkjörnum borgarastjóra í New York

Grófu upp gamlar Twitter færslur frá nýkjörnum borgarastjóra í New York
Hide picture