fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

Sádar lögðu risatilboð á borð Mourinho

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 29. júní 2023 10:30

Mourinho/ GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sádi-Arabíska félagið Al Hilal bauð Jose Mourinho svakalegan samning snemma í mánuðinum fyrir að taka við liðinu. Portúgalski stjórinn hafnaði því hins vegar.

Hinn afar sigursæli Mourinho er stjóri Roma í dag og er einbeittur á verkefnið.

Hann hafnaði því um 4,5 milljarða króna árslaunum frá Al Hilal til að vera áfram í ítölsku höfuðborginni.

Sádi-Arabar eru afar metnaðarfullir í boltanum um þessar mundir og er fjöldi stjarna kominn í deildina þar í landi.

Þeir Ruben Neves og Kalidou Kouliably hafa til að mynda skrifað undir hjá Al Hilal.

Eftir að Mourinho hafði hafnað starfinu reyndi Al Hilal við Max Allegri, sem einn sagði nei takk.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hætta því að halda mínútu þögn vegna alþjóðlegra hörmunga

Hætta því að halda mínútu þögn vegna alþjóðlegra hörmunga
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

HK staðfestir ráðningu á Gunnari Heiðari – Arnar og Sigurður fylgja honum

HK staðfestir ráðningu á Gunnari Heiðari – Arnar og Sigurður fylgja honum
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Kíkt í bílskúrinn hjá Ronaldo: Flotinn kostar 3,7 milljarða en hann keyrir nánast aldrei sjálfur

Kíkt í bílskúrinn hjá Ronaldo: Flotinn kostar 3,7 milljarða en hann keyrir nánast aldrei sjálfur
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Amorim svarar gagnrýni Ronaldo á United

Amorim svarar gagnrýni Ronaldo á United
433Sport
Í gær

Horfir til betri vegar hjá Rooney

Horfir til betri vegar hjá Rooney
433Sport
Í gær

Grófu upp gamlar Twitter færslur frá nýkjörnum borgarastjóra í New York

Grófu upp gamlar Twitter færslur frá nýkjörnum borgarastjóra í New York