fbpx
Miðvikudagur 10.september 2025
433Sport

Svona gæti byrjunarlið Tottenham litið út á næstu leiktíð – Enginn Kane sem áfram er orðaður burt

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 28. júní 2023 19:30

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það verður áhugavert að sjá hver staðan verður hjá liði Tottenham eftir sumarið. Nokkrar breytingar gætu orðið á leikmannahópnum og þá er nýr stjóri, Ange Postecoglou, tekinn við stjórnartaumunum.

Sagan endalausa um Harry Kane heldur áfram. Leikmaðurinn á aðeins ár eftir af samningi sínum og hefur Bayern Munchen gert í hann tilboð.

Þá er Kane alltaf sterklega orðaður við Manchester United.

James Maddison er þá á leiðinni til félagsins og Harvey Barnes, liðsfélagi hans hjá Leicester, gæti fylgt honum á eftir.

Loks er Micky van de Ven, varnarmaður Wolfsburg, orðaður við félagið.

The Sun tók saman hugsanlegt byrjunarlið Tottenham á næstu leiktíð. Þar er ekki gert ráð fyrir Kane.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Margir Íslendingar reiðir yfir sjónvarpinu í gærkvöldi – Sýn sendi frá sér yfirlýsingu vegna málsins

Margir Íslendingar reiðir yfir sjónvarpinu í gærkvöldi – Sýn sendi frá sér yfirlýsingu vegna málsins
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Birtir myndir sem vekja mikla athygli: Vakti furðu í barnaafmæli um daginn – Nú birtir hún mynd af sér án fata

Birtir myndir sem vekja mikla athygli: Vakti furðu í barnaafmæli um daginn – Nú birtir hún mynd af sér án fata
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sverrir segir íslenska liðið hafa sýnt styrk sinn undanfarna daga – „Við erum komnir lengra“

Sverrir segir íslenska liðið hafa sýnt styrk sinn undanfarna daga – „Við erum komnir lengra“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Andri Lucas um dóminn umdeilda – „Ég á eftir að fara yfir þetta, kannski geri ég það ekki til að pirra mig meira“

Andri Lucas um dóminn umdeilda – „Ég á eftir að fara yfir þetta, kannski geri ég það ekki til að pirra mig meira“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sjáðu sóðalegt brot og verðskuldað rautt spjald – Heppni að Jón Dagur meiddist ekki illa

Sjáðu sóðalegt brot og verðskuldað rautt spjald – Heppni að Jón Dagur meiddist ekki illa
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Carragher hjólar í Jadon Sancho og spyr hvað hann gerir vel

Carragher hjólar í Jadon Sancho og spyr hvað hann gerir vel
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Svona er byrjunarlið Frakka fyrir leikinn gegn Íslandi

Svona er byrjunarlið Frakka fyrir leikinn gegn Íslandi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Athyglisvert byrjunarlið Arnars gegn Frökkum – Guðjohnsen bræður saman frammi

Athyglisvert byrjunarlið Arnars gegn Frökkum – Guðjohnsen bræður saman frammi