fbpx
Föstudagur 11.júlí 2025
433Sport

15 milljarðarnir sem Eggert og Björgólfur borguðu eru smáaurar í dag

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 28. júní 2023 18:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Árið 2006 keypti hópur Íslendinga, enska úrvalsdeildarfélagið West Ham. Eggert Magnússon fyrrum formaður KSÍ var í forsvari fyrir hópinn en Björgólfur Guðmundsson var stærsti eigandinn.

Þeir félagar greiddu 85 milljónir punda fyrir félagið á þeim tíma en Björgólfur sjálfur varð gjalþrota þremur árum síðar. Hann hafði þá keypt Egggert út úr félaginu og hann látið af störfum.

Þeir tæpir 15 milljarðar sem Íslendingarnir greiddu fyrir West Ham eru hins vegar smáaurar í heimi fótboltans í dag.

Þannig er West Ham að selja Delcan Rice til Arsenal fyrir 105 milljónir punda sem er 3,5 milljarði meira en Íslendingarnir greiddu fyrir allt félagið fyrir 17 árum síðan.

Búist er við að West Ham selji Rice á allra næstu dögum og verður hann þar með dýrasti leikmaður í sögu ensku deildarinnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Ísak Snær til Lyngby
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Dagný skaut föstum skotum á Þorstein landsliðsþjálfara eftir leik

Dagný skaut föstum skotum á Þorstein landsliðsþjálfara eftir leik
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Guðrún eftir tapið í kvöld: ,,Okkur langaði rosalega mikið að ná í sigur“

Guðrún eftir tapið í kvöld: ,,Okkur langaði rosalega mikið að ná í sigur“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Kudus keyptur til Tottenham

Kudus keyptur til Tottenham
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sambandsdeildin: Víkingar í góðum málum

Sambandsdeildin: Víkingar í góðum málum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Eysteinn framkvæmdastjóri: Jákvæður en niðurstaðan vissulega vonbrigði – „Það er eitthvað sem við förum yfir“

Eysteinn framkvæmdastjóri: Jákvæður en niðurstaðan vissulega vonbrigði – „Það er eitthvað sem við förum yfir“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

United fær 1,5 milljarð vegna kaupa Real Madrid á bakverðinum

United fær 1,5 milljarð vegna kaupa Real Madrid á bakverðinum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Uppákoma á æfingasvæði Íslands – „Gott að við séum ekki að fara að hitta þá aftur“

Uppákoma á æfingasvæði Íslands – „Gott að við séum ekki að fara að hitta þá aftur“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Andstæðingurinn hrósar stuðningsmönnum Íslands í hástert

Andstæðingurinn hrósar stuðningsmönnum Íslands í hástert