fbpx
Miðvikudagur 10.september 2025
433Sport

Þægilegt fyrir Blika í umspilinu

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 27. júní 2023 20:59

Mynd/Helgi VIðar

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breiðablik er komið í úrslit umspilsins um sæti í forkeppni Meistaradeildar Evrópu. Liðið vann Tre Penne í undanúrslitum í kvöld.

Umspilið er í heild leikið á Kópavogsvelli og var leikur kvöldsins þægilegur fyrir heimamenn.

Höskuldur Gunnlaugsson kom þeim yfir snemma leiks og Ágúst Eðvald Hlynsson tvöfaldaði forystuna um miðjan fyrri hálfleik.

Eftir um hálftíma leik fengu Blikar hins vegar á sig klaufalegt mark þegar Antonio Barretta kom boltanum í netið.

Skömmu fyrir hálfleik skoraði Klæmint Olsen fyrir Blika og kom þeim í 3-1.

Stefán Ingi Sigurðarson og Viktor Karl Einarsson komu Blikum í 5-1 í seinni hálfleik áður en Höskuldur og Ágúst skoruðu á ný. Lokatölur 7-1 og Blikar mæta Buducnost í úrslitum á föstudag.

Breiðablik 7-1 Tre Penna
1-0 Höskuldur Gunnlaugsson
2-0 Ágúst Eðvald Hlynsson
2-1 Antonio Barretta
3-1 Antonio Barretta
4-1 Stefán Ingi Sigurðarson
5-1 Viktor Karl Einarsson
6-1 Höskuldur Gunnlaugsson
7-1 Ágúst Eðvald Hlynsson

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Andri Lucas um dóminn umdeilda – „Ég á eftir að fara yfir þetta, kannski geri ég það ekki til að pirra mig meira“

Andri Lucas um dóminn umdeilda – „Ég á eftir að fara yfir þetta, kannski geri ég það ekki til að pirra mig meira“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ísak Bergmann segir landsliðið hafa verið rænt í París – „Ég er að drepast, ég fékk högg“

Ísak Bergmann segir landsliðið hafa verið rænt í París – „Ég er að drepast, ég fékk högg“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Íslenska landsliðið hreinlega rænt stigi í París – Sjáðu brotið sem var dæmt á Andra Lucas

Íslenska landsliðið hreinlega rænt stigi í París – Sjáðu brotið sem var dæmt á Andra Lucas
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sjáðu sóðalegt brot og verðskuldað rautt spjald – Heppni að Jón Dagur meiddist ekki illa

Sjáðu sóðalegt brot og verðskuldað rautt spjald – Heppni að Jón Dagur meiddist ekki illa
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Athyglisvert byrjunarlið Arnars gegn Frökkum – Guðjohnsen bræður saman frammi

Athyglisvert byrjunarlið Arnars gegn Frökkum – Guðjohnsen bræður saman frammi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gyökeres gæti misst af leikjum Arsenal vegna dómsmáls – Umboðsmaður hans kærir blaðamenn

Gyökeres gæti misst af leikjum Arsenal vegna dómsmáls – Umboðsmaður hans kærir blaðamenn
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Isak boðar það að segja alla söguna um hvað gerðist bak við tjöldin

Isak boðar það að segja alla söguna um hvað gerðist bak við tjöldin
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arnar vill útrýma þessum vanda sem hann segir hafa grasserað á Íslandi

Arnar vill útrýma þessum vanda sem hann segir hafa grasserað á Íslandi