fbpx
Föstudagur 11.júlí 2025
433Sport

Firmino færist nær Sádi-Arabíu

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 27. júní 2023 21:30

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Roberto Firmino færist nær því að ganga til liðs við Al-Ahli í Sádi-Arabíu.

Brasilíumaðurinn hefur verið hjá Liverpool undanfarin sjö ár en fer í sumar. Hann verður endanlega samningslaus um mánaðarmótin og getur því farið frítt.

Viðræður Firmino og hans fulltrúa við Al-Ahli þokast vel áfram.

Sádi-Arabar eru stórhuga í fótboltanum um þessar mundir og nokkrar stjörnur úr Evrópuboltanum eru þegar mættar í deildina og þá eru fleiri leikmenn á leiðinni.

Hjá Al-Ahli yrði Firmino liðsfélagi Edouard Mendy sem er að ganga í raðir félagsins frá Chelsea.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Kudus keyptur til Tottenham

Kudus keyptur til Tottenham
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sambandsdeildin: Víkingar í góðum málum

Sambandsdeildin: Víkingar í góðum málum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Íslendingar láta gengið ekki á sig fá – Fjölmenntu þó langt væri í leik

Íslendingar láta gengið ekki á sig fá – Fjölmenntu þó langt væri í leik
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Uppákoma á æfingasvæði Íslands – „Gott að við séum ekki að fara að hitta þá aftur“

Uppákoma á æfingasvæði Íslands – „Gott að við séum ekki að fara að hitta þá aftur“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Andstæðingurinn hrósar stuðningsmönnum Íslands í hástert

Andstæðingurinn hrósar stuðningsmönnum Íslands í hástert
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Arsenal kaupir danska miðjumanninn

Arsenal kaupir danska miðjumanninn
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Íslendingar þrefalt fleiri þrátt fyrir stöðuna

Íslendingar þrefalt fleiri þrátt fyrir stöðuna