fbpx
Laugardagur 08.nóvember 2025
433Sport

Ríkharð saup hveljur er hann kveikti á sjónvarpinu um helgina – „Ég hélt að þetta væri grín“

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 27. júní 2023 19:00

Mynd/Stefán Karlsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

KR tók á móti KA í Bestu deild karla um helgina og vann mikilvægan sigur. Fjölmiðlamaðurinn Ríkharð Óskar Guðnason var hins vegar ekki hrifinn af mætingu KR-inga á leikinn, sem fór fram í Vesturbænum.

Heimamenn unnu 2-0 sigur í leiknum og sitja nú í sjöunda sæti með 15 stig.

„Ég hélt að þetta væri eitthvað grín þegar ég horfði upp í stúku en svo var ekki. Ég ætla að giska að það hafi ekki verið mikið meira en 150 manns á leiknum,“ sagði Ríkharð gáttaður í nýjasta þætti Þungavigtarinnar.

Mikael Nikulásson var með honum í þættinum og vildi meina að mætingin hafi ekki verið eins slæm og Ríkharð hélt fram.

„Það var alveg slatti í stúkunni og líka hinum megin, þú sérð það bara ekki.“

Nákvæmur áhorfendafjöldi er ekki gefinn upp í leikskýrslu KSÍ frá leiknum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Mætti á sína fyrstu æfingu í tíu mánuði

Mætti á sína fyrstu æfingu í tíu mánuði
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Carragher meinaður aðgangur að heimavelli City í vikunni – UEFA og City vilja ekki tjá sig

Carragher meinaður aðgangur að heimavelli City í vikunni – UEFA og City vilja ekki tjá sig
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Rændi 145 milljónum króna af bankareikningi þekkts einstaklings

Rændi 145 milljónum króna af bankareikningi þekkts einstaklings
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Vilja hætta að borga 6 milljónir á mánuði í hótel en geta það líklega ekki – Fær einnig einkakokk og fleira gott

Vilja hætta að borga 6 milljónir á mánuði í hótel en geta það líklega ekki – Fær einnig einkakokk og fleira gott
433Sport
Í gær

Magnús Már gerir langan samning í Mosfellsbæ – Ætla beint aftur upp

Magnús Már gerir langan samning í Mosfellsbæ – Ætla beint aftur upp
433Sport
Í gær

Er Messi að fara til Tyrklands til að gera sig kláran fyrir HM?

Er Messi að fara til Tyrklands til að gera sig kláran fyrir HM?