fbpx
Föstudagur 11.júlí 2025
433Sport

Hrafnkell segir Chris þurfa að læra ansi hratt eftir uppátækið á dögunum – „Hann þarf að rífa sig í gang“

433
Þriðjudaginn 27. júní 2023 18:30

Chris Brazell / Mynd: Grótta

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chris Brazell, þjálfari Gróttu, var pirraður eftir tap gegn Þrótti R. í Lengjudeild karla í síðustu umferð. Hann mætti ekki í viðtöl eftir leik. Þetta var til umræðu í Lengjudeildarmörkunum hér á 433.is

Grótta tapaði leiknum 2-1 og fór það illa í Brazell.

„Þetta er ekki í fyrsta sinn sem við sjáum hann í einhverju pirringskasti. Við munum svo auðvitað eftir atvikinu í Kórnum í fyrra. Þarf hann ekki aðeins að stilla sig af?“ spurði Helgi Fannar Sigurðsson í nýjasta þætti Lengjudeildarmarkanna.

video
play-sharp-fill

Hrafnkell Freyr Ágústsson sat með Helga að vanda og tók til máls.

„Klárlega. Í þjálfaraárum er hann mjög ungur og hann þarf að læra hratt. Hann þarf að átta sig á því að það er verið að fjalla um þessa deild og það er ekki sjálfgefið, alls ekki. Hann þarf að mæta í öll viðtöl, sýna sig og vera auðmjúkur.

Hann þarf að rífa sig í gang“

Þátturinn í heild er svo hér að neðan.

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Kudus keyptur til Tottenham

Kudus keyptur til Tottenham
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sambandsdeildin: Víkingar í góðum málum

Sambandsdeildin: Víkingar í góðum málum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Íslendingar láta gengið ekki á sig fá – Fjölmenntu þó langt væri í leik

Íslendingar láta gengið ekki á sig fá – Fjölmenntu þó langt væri í leik
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Uppákoma á æfingasvæði Íslands – „Gott að við séum ekki að fara að hitta þá aftur“

Uppákoma á æfingasvæði Íslands – „Gott að við séum ekki að fara að hitta þá aftur“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Andstæðingurinn hrósar stuðningsmönnum Íslands í hástert

Andstæðingurinn hrósar stuðningsmönnum Íslands í hástert
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Arsenal kaupir danska miðjumanninn

Arsenal kaupir danska miðjumanninn
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Íslendingar þrefalt fleiri þrátt fyrir stöðuna

Íslendingar þrefalt fleiri þrátt fyrir stöðuna
Hide picture