fbpx
Miðvikudagur 10.september 2025
433Sport

Danirnir vilja kaupa Sverrir Inga – Grikkirnir vilja meira en hálfan milljarð

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 27. júní 2023 15:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

FC Midtjylland hefur áhuga á því að kaupa Sverri Inga Ingason fyrirliða PAOK í Grikklandi í sumar. Það er Tipsbladet sem fjallar um málið.

FC Midtjylland er í leit að miðverði eftir að hafa selt lykilmann og er Sverrir sagður hinn fullkomni arftaki.

Sverrir Ingi er 29 ára gamall og hefur átt afar farsælan feril í atvinnumennsku, hann leikur nú með PAOK í Grikklandi og er lykilmaður.

Segir í frétt Tipsbladet að FC Midtjylland og PAOK hafi opnað samtalið og að Sverrir hafi áhuga á að skipta yfir. PAOK vill fá 3,5 milljón evra fyrir Sverrir eða 523 milljónir króna.

Sverrir hefur á ferli sínum spilað í Noregi, Belgíu, Spáni, Rússlandi og nú Grikklandi þar sem hann hefur verið afar farsæll. Þá er Sverrir lykilmaður í íslenska landsliðinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sjáðu sóðalegt brot og verðskuldað rautt spjald – Heppni að Jón Dagur meiddist ekki illa

Sjáðu sóðalegt brot og verðskuldað rautt spjald – Heppni að Jón Dagur meiddist ekki illa
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Carragher hjólar í Jadon Sancho og spyr hvað hann gerir vel

Carragher hjólar í Jadon Sancho og spyr hvað hann gerir vel
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Svona er byrjunarlið Frakka fyrir leikinn gegn Íslandi

Svona er byrjunarlið Frakka fyrir leikinn gegn Íslandi
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Athyglisvert byrjunarlið Arnars gegn Frökkum – Guðjohnsen bræður saman frammi

Athyglisvert byrjunarlið Arnars gegn Frökkum – Guðjohnsen bræður saman frammi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Svona gæti byrjunarlið Liverpool litið út með komu Isak

Svona gæti byrjunarlið Liverpool litið út með komu Isak
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Postecoglou tekur við Forest af Nuno

Postecoglou tekur við Forest af Nuno