fbpx
Föstudagur 11.júlí 2025
433Sport

Danirnir vilja kaupa Sverrir Inga – Grikkirnir vilja meira en hálfan milljarð

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 27. júní 2023 15:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

FC Midtjylland hefur áhuga á því að kaupa Sverri Inga Ingason fyrirliða PAOK í Grikklandi í sumar. Það er Tipsbladet sem fjallar um málið.

FC Midtjylland er í leit að miðverði eftir að hafa selt lykilmann og er Sverrir sagður hinn fullkomni arftaki.

Sverrir Ingi er 29 ára gamall og hefur átt afar farsælan feril í atvinnumennsku, hann leikur nú með PAOK í Grikklandi og er lykilmaður.

Segir í frétt Tipsbladet að FC Midtjylland og PAOK hafi opnað samtalið og að Sverrir hafi áhuga á að skipta yfir. PAOK vill fá 3,5 milljón evra fyrir Sverrir eða 523 milljónir króna.

Sverrir hefur á ferli sínum spilað í Noregi, Belgíu, Spáni, Rússlandi og nú Grikklandi þar sem hann hefur verið afar farsæll. Þá er Sverrir lykilmaður í íslenska landsliðinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Kudus keyptur til Tottenham

Kudus keyptur til Tottenham
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sambandsdeildin: Víkingar í góðum málum

Sambandsdeildin: Víkingar í góðum málum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Íslendingar láta gengið ekki á sig fá – Fjölmenntu þó langt væri í leik

Íslendingar láta gengið ekki á sig fá – Fjölmenntu þó langt væri í leik
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Uppákoma á æfingasvæði Íslands – „Gott að við séum ekki að fara að hitta þá aftur“

Uppákoma á æfingasvæði Íslands – „Gott að við séum ekki að fara að hitta þá aftur“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Andstæðingurinn hrósar stuðningsmönnum Íslands í hástert

Andstæðingurinn hrósar stuðningsmönnum Íslands í hástert
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Arsenal kaupir danska miðjumanninn

Arsenal kaupir danska miðjumanninn
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Íslendingar þrefalt fleiri þrátt fyrir stöðuna

Íslendingar þrefalt fleiri þrátt fyrir stöðuna