fbpx
Miðvikudagur 10.september 2025
433Sport

Liverpool skoðar að bjóða 18 milljarða í framherjann öfluga

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 27. júní 2023 09:27

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gazzetta dello Sport á Ítalíu heldur því fram að Victor Osimhen framherji Napoli sé á lista Liverpool og að enska félagið muni gera tilboð í hann.

Osimhen sem er 24 ára framherji er einn eftirsóttasti knattspyrnumaður í heimi í dag.

Framherjinn frá Nígeríu skoraði 31 mark í 39 leikjum á þessu tímabili þegar Napoli vann Seriu A.

Osimhen er á lista hjá PSG og Chelsea og er búist við því að franska félagið geri tilboð innan tíðar.

Gazzetta segir að Liverpool vilji gera tilboð en Napoli vill 105 milljónir punda fyrir framherjann knáa.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Andri Lucas um dóminn umdeilda – „Ég á eftir að fara yfir þetta, kannski geri ég það ekki til að pirra mig meira“

Andri Lucas um dóminn umdeilda – „Ég á eftir að fara yfir þetta, kannski geri ég það ekki til að pirra mig meira“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ísak Bergmann segir landsliðið hafa verið rænt í París – „Ég er að drepast, ég fékk högg“

Ísak Bergmann segir landsliðið hafa verið rænt í París – „Ég er að drepast, ég fékk högg“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Íslenska landsliðið hreinlega rænt stigi í París – Sjáðu brotið sem var dæmt á Andra Lucas

Íslenska landsliðið hreinlega rænt stigi í París – Sjáðu brotið sem var dæmt á Andra Lucas
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sjáðu sóðalegt brot og verðskuldað rautt spjald – Heppni að Jón Dagur meiddist ekki illa

Sjáðu sóðalegt brot og verðskuldað rautt spjald – Heppni að Jón Dagur meiddist ekki illa
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Athyglisvert byrjunarlið Arnars gegn Frökkum – Guðjohnsen bræður saman frammi

Athyglisvert byrjunarlið Arnars gegn Frökkum – Guðjohnsen bræður saman frammi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gyökeres gæti misst af leikjum Arsenal vegna dómsmáls – Umboðsmaður hans kærir blaðamenn

Gyökeres gæti misst af leikjum Arsenal vegna dómsmáls – Umboðsmaður hans kærir blaðamenn
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Isak boðar það að segja alla söguna um hvað gerðist bak við tjöldin

Isak boðar það að segja alla söguna um hvað gerðist bak við tjöldin
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arnar vill útrýma þessum vanda sem hann segir hafa grasserað á Íslandi

Arnar vill útrýma þessum vanda sem hann segir hafa grasserað á Íslandi