fbpx
Föstudagur 11.júlí 2025
433Sport

Umboðsmaður slær fram svakalegri kjaftasögu um Liverpool sem einn Íslendingur á erfitt með að kaupa

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 27. júní 2023 08:31

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marco Kirdemir sem er umboðsmaður knattspyrnumanna hélt því fram á Marca í gærkvöldi að Liverpool væri tilbúið að kaupa Kylian Mbappe.

Tók Kirdemir það fram að Liverpool væri tilbúið að greiða 215 milljónir punda fyrir Mbappe.

Mbappe hefur látið PSG vita að hann muni ekki framlengja samning sinn sem rennur út eftir ár.

Daníel Ólafsson sem er einn af virtari stuðningsmönnum Liverpool á Íslandi átti erfitt með að kaupa þessa sögu sem Liverpool blaðamaðurinn Dave sagði frá.

„Þú verður að hætta,“ svaraði Daníel og Liverpool maðurinn hafði gaman af og birti mynd af hlæjandi tjákni.

Hvort sagan sé sönn er óvíst en ljóst er að einhver lið munu skoða að kaupa MBappe í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Kudus keyptur til Tottenham

Kudus keyptur til Tottenham
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sambandsdeildin: Víkingar í góðum málum

Sambandsdeildin: Víkingar í góðum málum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Íslendingar láta gengið ekki á sig fá – Fjölmenntu þó langt væri í leik

Íslendingar láta gengið ekki á sig fá – Fjölmenntu þó langt væri í leik
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Uppákoma á æfingasvæði Íslands – „Gott að við séum ekki að fara að hitta þá aftur“

Uppákoma á æfingasvæði Íslands – „Gott að við séum ekki að fara að hitta þá aftur“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Andstæðingurinn hrósar stuðningsmönnum Íslands í hástert

Andstæðingurinn hrósar stuðningsmönnum Íslands í hástert
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Arsenal kaupir danska miðjumanninn

Arsenal kaupir danska miðjumanninn
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Íslendingar þrefalt fleiri þrátt fyrir stöðuna

Íslendingar þrefalt fleiri þrátt fyrir stöðuna