fbpx
Laugardagur 08.nóvember 2025
433Sport

Allt klárt og Jackson endar hjá Chelsea

Victor Pálsson
Laugardaginn 24. júní 2023 20:34

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea er að fá inn enn einn sóknarmanninn eins og var greint frá fyrr í sumar, mann að nafni Nicolas Jackson.

Jackson er 22 ára gamall en hann kostar Chelsea 35 milljónir evra og kemur frá Villarreal.

Hann skoraði 12 mörk í 26 leikjum fyrir Villarreal á síðustu leiktíð en Chelsea er á sama tíma að losa leikmenn.

Mateo Kovacic er á förum til Manchester City, Kai Havertz mun ganga í raðir Arsenal og þá er Mason Mount einnig að kveðja.

Fabrizio Romano, blaðamaðurinn virti, hefur staðfest það að allt sé nú klárt og að Jackson gangi í raðir Chelsea.

Hann væri annar leikmaðurinn sem kemur til Chelsea í sumar á eftir Christopher Nkunku.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Blaðamaður Morgunblaðsins lýsir ósætti við að horft sé framhjá Gylfa – Bent á fyrri ummæli Arnars í ljósi fjarveru hans

Blaðamaður Morgunblaðsins lýsir ósætti við að horft sé framhjá Gylfa – Bent á fyrri ummæli Arnars í ljósi fjarveru hans
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Tvenna hjá Manchester United

Tvenna hjá Manchester United
433Sport
Í gær

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið
433Sport
Í gær

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar
433Sport
Í gær

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag
433Sport
Í gær

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot