fbpx
Fimmtudagur 10.júlí 2025
433Sport

Umboðsmaður Klopp tjáir sig um sögusagnirnar – ,,Eitthvað sem við hugsum ekki um“

Victor Pálsson
Laugardaginn 24. júní 2023 11:14

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marc Kosicke, umboðsmaður Jurgen Klopp, hefur tjáð sig um það hvort Klopp sé að taka við þýska landsliðinu.

Klopp hefur verið sterklega orðaður við Þýskaland undanfarnar vikur en starf Hansi Flick ku vera í hættu.

Þýskaland tapaði 2-0 gegn Kólumbíu í æfingaleik á þriðjudag og er talið að Flick sé að segja sitt síðast sem landsliðsþjálfari síns lands.

Samkvæmt Kosicke er Klopp ekki að kveðja Liverpool í bili og bendir á að hann sé samningsbundinn til ársins 2026.

Það eru gleðifréttir fyrir Liverpool ef Klopp er ekki á förum en hann hefur gert frábæra hluti þar undanfarin átta ár.

,,Jurgen er með langan samning við Liverpool og Þýskaland er nú þegar með landsliðsþjálfara. Það er ekki eitthvað sem við hugsum um,“ sagði Kosicke.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

United ræður mann í að klára nýjan völl – Vilja halda úrslitaleik HM árið 2035

United ræður mann í að klára nýjan völl – Vilja halda úrslitaleik HM árið 2035
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Þarf fleiri sálfræðinga svo stelpurnar geti náð árangri? – „Aug­ljós­asta niðurstaðan í þessu öllu sam­an“

Þarf fleiri sálfræðinga svo stelpurnar geti náð árangri? – „Aug­ljós­asta niðurstaðan í þessu öllu sam­an“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

United gengur frá kaupum á gríðarlega efnilegum leikmanni

United gengur frá kaupum á gríðarlega efnilegum leikmanni
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Keyrði framhjá vettvangi rétt eftir slysið hjá Diogo Jota – Lofar fólki því að þeir keyrðu ekki of hratt

Keyrði framhjá vettvangi rétt eftir slysið hjá Diogo Jota – Lofar fólki því að þeir keyrðu ekki of hratt
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Heinze aðstoðar Arteta

Heinze aðstoðar Arteta
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hafa fengið 80 milljónir á mótinu hingað til

Hafa fengið 80 milljónir á mótinu hingað til
433Sport
Í gær

Allir reknir aðeins þremur dögum eftir að hafa fengið starfið aftur

Allir reknir aðeins þremur dögum eftir að hafa fengið starfið aftur
433Sport
Í gær

Jóhann Ingi fær verðugt verkefni Í Evrópu

Jóhann Ingi fær verðugt verkefni Í Evrópu