fbpx
Þriðjudagur 09.september 2025
433Sport

Inter Miami staðfestir komu Sergio Busquets

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 23. júní 2023 21:40

Sergio Busquets

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Inter Miami í MLS deildinni hefur staðfest komu Sergio Busquets til félagsins en hann kemur á frjálsri sölu frá Barcelona.

Samningur miðjumannsins var á enda og tók hann ákvörðun um að fara, hafði hann úr mörgum tilboðum að velja.

Hann ákvað að elta sinn góða vin, Lionel Messi sem samdi við félagið á dögunum.

Busquets og Messi áttu frábæra tíma saman í Barcelona en líklega mun svo Jordi Alba fylgja í kjölfarið.

Busquets er 34 ára gamall en hann hefur átt magnaðan feril með Barcelona og Spáni og unnið alla stóru titlana sem eru í boði.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Stórtíðindi af andstæðingum Íslands að morgni leikdags

Stórtíðindi af andstæðingum Íslands að morgni leikdags
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjö stór nöfn sem Marinakis er með á blaði fyrir starfið hjá Forest – Rak Nuno í gærkvöldi

Sjö stór nöfn sem Marinakis er með á blaði fyrir starfið hjá Forest – Rak Nuno í gærkvöldi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Kaldar kveðjur frá Bayern til Jackson – Nánast útilokað að félagið kaupi hann næsta sumar

Kaldar kveðjur frá Bayern til Jackson – Nánast útilokað að félagið kaupi hann næsta sumar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ísland oft strítt Frökkum í gegnum tíðina en aldrei unnið – Fáum við kraftaverk á morgun?

Ísland oft strítt Frökkum í gegnum tíðina en aldrei unnið – Fáum við kraftaverk á morgun?
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Horfa aftur framhjá Giggs í heiðurshöllina – Erfið mál í einkalífinu sögð ástæðan

Horfa aftur framhjá Giggs í heiðurshöllina – Erfið mál í einkalífinu sögð ástæðan
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

„Það verður erfitt en við reynum að gera það einhvern veginn“

„Það verður erfitt en við reynum að gera það einhvern veginn“