fbpx
Fimmtudagur 10.júlí 2025
433Sport

Sjáðu milljarða einkaþotuna sem stjörnurnar í Sádi-Arabíu ferðast um í

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 23. júní 2023 14:03

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sádi-Arabar hafa verið áberandi á félagaskiptamarkaðnum í sumar og reyna að sækja hverja stórstjörnuna á fætur annarri.

Odion Ighalo, fyrrum leikmaður Manchester United, er á mála hjá Al Hilal í sádi-arabísku deildinni. Hann sýndi frá flugvélinni sem liðið ferðast í útileiki sína í nýlega.

Al Hilal er stórhuga fyrir næstu leiktíð og eru þeir Kalidou Koulibaly og Ruben Neves til að mynda á leið til félagsins.

Þá fá þeir að ferðast um í 220 milljón dollara flugvél liðsins sem Ighalo sýndi frá.

Hér að neðan má sjá myndband af þessu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

United gengur frá kaupum á gríðarlega efnilegum leikmanni

United gengur frá kaupum á gríðarlega efnilegum leikmanni
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Keyrði framhjá vettvangi rétt eftir slysið hjá Diogo Jota – Lofar fólki því að þeir keyrðu ekki of hratt

Keyrði framhjá vettvangi rétt eftir slysið hjá Diogo Jota – Lofar fólki því að þeir keyrðu ekki of hratt
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hernandez fer til Sádi Arabíu

Hernandez fer til Sádi Arabíu
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

PSG valtaði yfir Real í undanúrslitum

PSG valtaði yfir Real í undanúrslitum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum
Heinze aðstoðar Arteta
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Allir reknir aðeins þremur dögum eftir að hafa fengið starfið aftur

Allir reknir aðeins þremur dögum eftir að hafa fengið starfið aftur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Jóhann Ingi fær verðugt verkefni Í Evrópu

Jóhann Ingi fær verðugt verkefni Í Evrópu