fbpx
Laugardagur 08.nóvember 2025
433Sport

Vilja að Chelsea sanni að félagið sé ekki í eigu Sáda í ljósi frétta undanfarið

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 23. júní 2023 07:30

Todd Boehly, eigandi Chelsea. (Mynd/Getty)

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enska úrvalsdeildin vill að Chelsea sýni fram á það að opinber fjárfestingasjóður Sádi-Arabíu sé ekki einn af eigendum félagsins.

Telegraph segir frá þessu í kjölfar þess að fjöldi leikmanna Chelsea er farinn eða á leið til félaga í Sádi-Arabíu.

Sádar hafa sótt og reynt við margar af stærstu stjörnum Evrópu undanfarið og þar að baki er opinberi fjárfestingasjóðurinn.

N’Golo Kante er farinn frá Chelsea til Al Ittihad og þá eru Hakim Ziyech, Kalidou Koulibaly, Edouard Mendy og mögulega fleiri leikmenn liðsins á leið til Sádi-Arabíu einnig.

Todd Boehly og Clearlike Capital keyptu Chelsea í fyrra af Roman Abramovich en vill enska úrvalsdeildin nú fá á hreint að opinber fjárfestingasjóður Sádi-Arabíu komi ekki að eignarhaldinu einnig og að Chelsea sé þannig að koma sér fram hjá Financial Fair Play reglum á ansi vafasaman hátt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið
433Sport
Í gær

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar
433Sport
Í gær

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag
433Sport
Í gær

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot