fbpx
Miðvikudagur 14.maí 2025
433Sport

Morata gæti orðið launahærri en Salah og De Bruyne

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 21. júní 2023 15:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Al Hilal í Sádi-Arabíu hefur mikinn áhuga á Alvaro Morata ef marka má nýjustu fréttir.

Framherjinn er á mála hjá Atletico Madrid en gæti verið á förum þaðan.

Samkvæmt Daily Mail eiga Al Hilal og Atletico í viðræðum um hugsanleg 20 milljóna punda skipti Morata til Sádi-Arabíu.

Fari Morata til Al Hilal myndi hann feta í fótspor stjarna sem fara nú í hrönnum í peningana í Sádi-Arabíu.

Myndi kappinn fá um 40 milljónir punda í árslaun. Það er meira en stjörnur á borð við Kevin De Bruyne og Mohamed Salah fá borgað hjá sínum félögum.

Auk Atletico hefur Morata spilað fyrir stórlið á borð við Chelsea, Juventus og Real Madrid á ferlinum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sheik Jassim gæti komið að borðinu og reynt að kaupa United aftur

Sheik Jassim gæti komið að borðinu og reynt að kaupa United aftur
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Segir að United verði að losa sig við tíu leikmenn í sumar og nefnir nokkur nöfn

Segir að United verði að losa sig við tíu leikmenn í sumar og nefnir nokkur nöfn
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Útsendarar United og Tottenham tóku út Cristiano Jr í gær

Útsendarar United og Tottenham tóku út Cristiano Jr í gær
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Wirtz og foreldrar hans flugu til Manchester í gær og funduðu með Guardiola

Wirtz og foreldrar hans flugu til Manchester í gær og funduðu með Guardiola
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Real Madrid leyfir sér að dreyma um Saliba en landar líklegast öðrum frá Englandi í sumar

Real Madrid leyfir sér að dreyma um Saliba en landar líklegast öðrum frá Englandi í sumar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Gat ekki orða bundist eftir ógeðfellda hegðun stuðningsmanna Stjörnunnar – „Og börnin syngja með“

Gat ekki orða bundist eftir ógeðfellda hegðun stuðningsmanna Stjörnunnar – „Og börnin syngja með“
433Sport
Í gær

Gera stólpagrín að leikmanni Manchester United – Var hann í alvöru að þessu?

Gera stólpagrín að leikmanni Manchester United – Var hann í alvöru að þessu?
433Sport
Í gær

Manchester City opinberar nýjar treyjur – Mynd

Manchester City opinberar nýjar treyjur – Mynd