fbpx
Miðvikudagur 24.desember 2025
433Sport

Kroos framlengir og annar miðjumaður er nálægt því að skrifa undir

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 21. júní 2023 14:30

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Toni Kroos hefur skrifað undir nýjan samning við Real Madrid. Þetta staðfesti félagið í dag.

Þjóðverjinn er 33 ára gamall og hefur verið á mála hjá Real Madrid síðan 2014. Miðjumaðurinn hefur verið lykilmaður á miðjunni.

Samningur Kroos var við það að renna út en hefur hann verið framlengdur um eitt ár.

Real Madrid er þá að semja við annan miðjumann, Dani Ceballos.

Sá er í öllu minna hlutverki á Santiago Bernabeu en vill vera áfram.

Samnigur Ceballos er að renna út en útlit er fyrir að þessi 26 ára gamli leikmaður verði áfram.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Alves að kaupa félag og ætlar að spila sjálfur

Alves að kaupa félag og ætlar að spila sjálfur
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fyrrum hetja Liverpool riftir eftir hörmulegt gengi

Fyrrum hetja Liverpool riftir eftir hörmulegt gengi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Amorim ætlar að umturna þessari stöðu næsta sumar

Amorim ætlar að umturna þessari stöðu næsta sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Kemur ekki lengur til greina hjá United að losa Mainoo út af þessu

Kemur ekki lengur til greina hjá United að losa Mainoo út af þessu
433Sport
Í gær

Þessi koma til greina í kjörinu á íþróttamanni ársins

Þessi koma til greina í kjörinu á íþróttamanni ársins
433Sport
Í gær

England: Jimenez hetja Fulham

England: Jimenez hetja Fulham