fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Chelsea hafnar öðru tilboði United en lætur vita hvað vantar upp á

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 21. júní 2023 13:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea hefur hafnað öðru tilboði Manchester United í Mason Mount.

United bauð á dögunum 40 milljónir punda í Mount, sem verður samningslaus hjá Chelsea næsta sumar.

Því tilboði var hafnað.

Í dag bauð United svo 45 milljónir punda með möguleika á 5 milljónum punda til viðbótar.

Chelsea svaraði tilboðinu og vill 60 milljónir punda með möguleika á 5 milljónum til viðbótar.

Það er því útlit fyrir að viðræður þokist í rétta átt, en líklegt þykir að Mount endi hjá United.

Mount er enskur landsliðsmaður sem er uppalinn hjá Chelsea.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ekkert að gerast í máli Mbeumo en Brentford lætur vita af nýjum verðmiða

Ekkert að gerast í máli Mbeumo en Brentford lætur vita af nýjum verðmiða
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Þorsteinn öskuillur á blaðamannafundi – „Dónalegt og nautheimskulegt“

Þorsteinn öskuillur á blaðamannafundi – „Dónalegt og nautheimskulegt“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Missti stjórn á skapi sínu í gærkvöldi og varð alveg kolbrjálaður – Sjáðu myndbandið

Missti stjórn á skapi sínu í gærkvöldi og varð alveg kolbrjálaður – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Chelsea mætir Real eða PSG

Chelsea mætir Real eða PSG
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Segir að Maignan hafi tekið ákvörðun sjálfur

Segir að Maignan hafi tekið ákvörðun sjálfur