fbpx
Mánudagur 08.september 2025
433Sport

Orða Neymar óvænt við endurkomu til Barcelona

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 21. júní 2023 08:30

Neymar og Mbappe /Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Spænski miðillinn Sport segir að Barcelona eigi í viðræðum við Paris Saint-Germain um hugsanlega endurkomu Neymar.

Brasilíumaðurinn yfirgaf Barcelona og varð dýrasti leikmaður í sögu PSG árið 2017.

Neymar hefur ekki alveg staðið undir væntingum í borg ástarinnar og samkvæmt nýjustu fréttum er PSG til í að leyfa honum að fara.

Ljóst er að Neymar þyrfti að lækka laun sín nokkuð til að snúa aftur til Barcelona. Félagið á í miklum fjárhagserfiðleikum.

Sjálfur er Neymar sagður vilja snúa aftur til Börsunga.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Af hverju spila Strákarnir okkar ekki á þjóðarleikvangi Frakka?

Af hverju spila Strákarnir okkar ekki á þjóðarleikvangi Frakka?
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Daníel Leó um samstarfið í hjarta varnarinnar – „Það er geggjað að spila með honum“

Daníel Leó um samstarfið í hjarta varnarinnar – „Það er geggjað að spila með honum“
433Sport
Fyrir 2 dögum

„Við getum ekki beðið um mikið meira en þetta“

„Við getum ekki beðið um mikið meira en þetta“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hver er staðan á Alberti?

Hver er staðan á Alberti?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Ísak Bergmann – „Búnir að tala mikið en núna sýndum við hvað við erum góðir“

Ísak Bergmann – „Búnir að tala mikið en núna sýndum við hvað við erum góðir“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þetta hafði íslenska þjóðin að segja um kvöldið – „Er ég að horfa á Barcelona eða?“

Þetta hafði íslenska þjóðin að segja um kvöldið – „Er ég að horfa á Barcelona eða?“