fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433Sport

Orða Neymar óvænt við endurkomu til Barcelona

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 21. júní 2023 08:30

Neymar og Mbappe /Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Spænski miðillinn Sport segir að Barcelona eigi í viðræðum við Paris Saint-Germain um hugsanlega endurkomu Neymar.

Brasilíumaðurinn yfirgaf Barcelona og varð dýrasti leikmaður í sögu PSG árið 2017.

Neymar hefur ekki alveg staðið undir væntingum í borg ástarinnar og samkvæmt nýjustu fréttum er PSG til í að leyfa honum að fara.

Ljóst er að Neymar þyrfti að lækka laun sín nokkuð til að snúa aftur til Barcelona. Félagið á í miklum fjárhagserfiðleikum.

Sjálfur er Neymar sagður vilja snúa aftur til Börsunga.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið
433Sport
Í gær

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar
433Sport
Í gær

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag
433Sport
Í gær

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot