fbpx
Miðvikudagur 24.desember 2025
433Sport

Stuðningsmenn Arsenal halda ekki vatni yfir tölfræði Rúnars

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 21. júní 2023 08:00

Rúnar Alex í leik með Arsenal í ensku úrvalsdeildinni. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rúnar Alex Rúnarsson heillaði marga í landsleik Íslands gegn Portúgal í gær.

Eins og allir vita vann Portúgal leikinn 0-1 en Cristiano Ronaldo gerði sigurmark leiksins í blálokin. Afar súrt.

Rúnar þurfti að taka á honum stóra sínum nokkrum sinnum í leiknum og stóðst prófið vel.

Twitter-aðgangurinn Arsenal Loan Watch fylgist vel með gangi mála hjá leikmönnum Arsenal sem spila annars staðar á láni og birti tölfræði Rúnars í gær.

Rúnar var á láni hjá Alanyaspor í Tyrklandi á nýafstaðinni leiktíð.

Hér að neðan má sjá tölfræðina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Alves að kaupa félag og ætlar að spila sjálfur

Alves að kaupa félag og ætlar að spila sjálfur
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fyrrum hetja Liverpool riftir eftir hörmulegt gengi

Fyrrum hetja Liverpool riftir eftir hörmulegt gengi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Amorim ætlar að umturna þessari stöðu næsta sumar

Amorim ætlar að umturna þessari stöðu næsta sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Kemur ekki lengur til greina hjá United að losa Mainoo út af þessu

Kemur ekki lengur til greina hjá United að losa Mainoo út af þessu
433Sport
Í gær

Þessi koma til greina í kjörinu á íþróttamanni ársins

Þessi koma til greina í kjörinu á íþróttamanni ársins
433Sport
Í gær

England: Jimenez hetja Fulham

England: Jimenez hetja Fulham