fbpx
Miðvikudagur 14.maí 2025
433Sport

Útilokar að vera lánaður frá Arsenal í þriðja sinn – Fer hann í sumar?

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 20. júní 2023 22:46

Balogun skorar í Evrópudeildinni með Arsenal. Mynd/GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Folarin Balogun, leikmaður Arsenal, hefur útilokað það að hann ætli að semja við annað félag á láni í sumar.

Balogun er 21 árs gamall og skoraði 21 mark í 37 leikjum fyrir Reims í Frakklandi á síðustu leiktíð.

Fyrir það var leikmaðurinn lánaður til Middlesbrough og skoraði þar þrjú mörk í 18 leikjum.

Hann skoraði sitt fyrsta mark fyrir bandaríska landsliðið nýlega og stefnir á að koma ferlinum almennilega af stað frekar en að fara eitthvað tímabundið.

,,Ég er ekki viss um hvaða viðræður eru framundan, ég veit ekki hvað mun eiga sér stað,“ sagði Balogun.

,,Ég einbeiti mér bara að núinu og horfi þangað. Augljóslega vil ég njóta augnabliksins með fjölskyldunni.“

,,Það sem ég get sagt er að ég mun klárlega ekki semja við annað félag á lánssamningi.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Breytingar á leikjum í Bestu deildinni

Breytingar á leikjum í Bestu deildinni
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gætu keypt leikmann andstæðingsins beint eftir úrslitaleikinn

Gætu keypt leikmann andstæðingsins beint eftir úrslitaleikinn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arsenal mjög óvænt á eftir þessum leikmanni Chelsea

Arsenal mjög óvænt á eftir þessum leikmanni Chelsea
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þetta eru bestu menn Bestu deildarinnar hingað til ef rýnt er í gögnin – Fengið harða gagnrýni en eiga flesta á topp tíu

Þetta eru bestu menn Bestu deildarinnar hingað til ef rýnt er í gögnin – Fengið harða gagnrýni en eiga flesta á topp tíu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Breyting sem gefur Íslandi von um að komast á HM í fyrsta sinn

Breyting sem gefur Íslandi von um að komast á HM í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Íslendingar á ferð og flugi – Sævar til Noregs og Logi líklega til Tyrklands á 130 kúlur

Íslendingar á ferð og flugi – Sævar til Noregs og Logi líklega til Tyrklands á 130 kúlur
433Sport
Í gær

Brjálaður á Bernabeu og vill burt – Pirraður á komu Bellingham og Mbappe

Brjálaður á Bernabeu og vill burt – Pirraður á komu Bellingham og Mbappe
433Sport
Í gær

Ekki neinn fögnuður en leikmenn United fá grillveislu ef þeir vinna úrslitaleikinn

Ekki neinn fögnuður en leikmenn United fá grillveislu ef þeir vinna úrslitaleikinn