fbpx
Sunnudagur 07.september 2025
433Sport

Útilokar að vera lánaður frá Arsenal í þriðja sinn – Fer hann í sumar?

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 20. júní 2023 22:46

Balogun skorar í Evrópudeildinni með Arsenal. Mynd/GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Folarin Balogun, leikmaður Arsenal, hefur útilokað það að hann ætli að semja við annað félag á láni í sumar.

Balogun er 21 árs gamall og skoraði 21 mark í 37 leikjum fyrir Reims í Frakklandi á síðustu leiktíð.

Fyrir það var leikmaðurinn lánaður til Middlesbrough og skoraði þar þrjú mörk í 18 leikjum.

Hann skoraði sitt fyrsta mark fyrir bandaríska landsliðið nýlega og stefnir á að koma ferlinum almennilega af stað frekar en að fara eitthvað tímabundið.

,,Ég er ekki viss um hvaða viðræður eru framundan, ég veit ekki hvað mun eiga sér stað,“ sagði Balogun.

,,Ég einbeiti mér bara að núinu og horfi þangað. Augljóslega vil ég njóta augnabliksins með fjölskyldunni.“

,,Það sem ég get sagt er að ég mun klárlega ekki semja við annað félag á lánssamningi.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Einkunnir leikmanna Íslands eftir frábært kvöld – Tveir fá níu

Einkunnir leikmanna Íslands eftir frábært kvöld – Tveir fá níu
433Sport
Í gær

Mögnuð frammistaða á Laugardalsvelli – Flugeldasýning í síðari hálfleik þar sem Albert meiddist

Mögnuð frammistaða á Laugardalsvelli – Flugeldasýning í síðari hálfleik þar sem Albert meiddist
433Sport
Fyrir 2 dögum

Reynsluboltinn lofsyngur Arnar – „Opinn og heiðarlegur maður“

Reynsluboltinn lofsyngur Arnar – „Opinn og heiðarlegur maður“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hrósar Íslandi og hefur áhyggjur af sínum mönnum

Hrósar Íslandi og hefur áhyggjur af sínum mönnum
433Sport
Fyrir 2 dögum

Breytingar sagðar í farvatninu í Kópavogi – Segir að Eiður láti af störfum og Emil Pálsson taki við

Breytingar sagðar í farvatninu í Kópavogi – Segir að Eiður láti af störfum og Emil Pálsson taki við
433Sport
Fyrir 2 dögum

Ákærður í 31 lið en neitar sök í öllum liðum – Keyrði inn í mannfjöldann þegar Liverpool fagnaði

Ákærður í 31 lið en neitar sök í öllum liðum – Keyrði inn í mannfjöldann þegar Liverpool fagnaði