fbpx
Sunnudagur 07.september 2025
433Sport

Staðfest að sá eftirsótti fari ekki frá meisturunum í sumar

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 20. júní 2023 18:30

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eigandinn litríki Aurelio De Laurentiis hefur staðfest það að Victor Osimhen sé ekki á förum frá félaginu í sumar.

Lið eins og Chelsea og Manchester United hafa verið orðuð við Osimhen sem skoraði 26 mörk á síðustu leiktíð.

De Laurentiis hefur nú greint frá því að Osimhen sé búinn að samþykkja að framlengja samning sinn um tvö ár.

Osimhen er 23 ára gamall og á nóg eftir af sínum ferli en hann vann gullskóinn í Serie A á síðustu leiktíð er Napoli vann titilinn.

Ekkert enskt félag er því að tryggja sér þjónustu Osimhen sem verður bundinn til ársins 2027.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Einkunnir leikmanna Íslands eftir frábært kvöld – Tveir fá níu

Einkunnir leikmanna Íslands eftir frábært kvöld – Tveir fá níu
433Sport
Í gær

Mögnuð frammistaða á Laugardalsvelli – Flugeldasýning í síðari hálfleik þar sem Albert meiddist

Mögnuð frammistaða á Laugardalsvelli – Flugeldasýning í síðari hálfleik þar sem Albert meiddist
433Sport
Fyrir 2 dögum

Reynsluboltinn lofsyngur Arnar – „Opinn og heiðarlegur maður“

Reynsluboltinn lofsyngur Arnar – „Opinn og heiðarlegur maður“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hrósar Íslandi og hefur áhyggjur af sínum mönnum

Hrósar Íslandi og hefur áhyggjur af sínum mönnum
433Sport
Fyrir 2 dögum

Breytingar sagðar í farvatninu í Kópavogi – Segir að Eiður láti af störfum og Emil Pálsson taki við

Breytingar sagðar í farvatninu í Kópavogi – Segir að Eiður láti af störfum og Emil Pálsson taki við
433Sport
Fyrir 2 dögum

Ákærður í 31 lið en neitar sök í öllum liðum – Keyrði inn í mannfjöldann þegar Liverpool fagnaði

Ákærður í 31 lið en neitar sök í öllum liðum – Keyrði inn í mannfjöldann þegar Liverpool fagnaði