fbpx
Sunnudagur 07.september 2025
433Sport

Nánast útilokað að Emil komi heim

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 20. júní 2023 16:00

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Emil Hallfreðsson leikmaður telur afar ólíklegt að hann semji við FH í sumar og telur ólíklegt að hann spili í sumar.

Emil var gestur í Dr. Football í dag en hann fagnar 39 ára afmæli sínu.

„Mér finnst það mjög ólíklegt,“ sagði Emil þegar hann var spurður út í það hvort hann væri að koma í FH.

Hann segir nánast ómögulegt að hann spili með öðru liði á Íslandi og í reynd að hann spili á Íslandi.

„Ólíklegt að ég spili með öðru liði á Íslandi, það er reyndar bara ólíklegt að ég spili á Íslandi. Ég ætla að mæta á æfingar með FH og halda mér í formi, svo er ég að skoða hvað ég geri.“

Emil hefur spilað með Virtus Verona í C deild á Ítalíu síðustu ár og möguleiki er á að hann verði þar áfram.

„Heldur betur, ég gæti gert the job. Ég er búinn að vera í mánaðar fríi en ef ég væri á miðju tímabili með Verona og yrði kallaður í landsleik. Ég gæti gert mitt job, ég hef fulla trú á sjálfum mér. Sá kafli er búinn,“ segir Emil.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Einkunnir leikmanna Íslands eftir frábært kvöld – Tveir fá níu

Einkunnir leikmanna Íslands eftir frábært kvöld – Tveir fá níu
433Sport
Í gær

Mögnuð frammistaða á Laugardalsvelli – Flugeldasýning í síðari hálfleik þar sem Albert meiddist

Mögnuð frammistaða á Laugardalsvelli – Flugeldasýning í síðari hálfleik þar sem Albert meiddist
433Sport
Fyrir 2 dögum

Reynsluboltinn lofsyngur Arnar – „Opinn og heiðarlegur maður“

Reynsluboltinn lofsyngur Arnar – „Opinn og heiðarlegur maður“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hrósar Íslandi og hefur áhyggjur af sínum mönnum

Hrósar Íslandi og hefur áhyggjur af sínum mönnum
433Sport
Fyrir 2 dögum

Breytingar sagðar í farvatninu í Kópavogi – Segir að Eiður láti af störfum og Emil Pálsson taki við

Breytingar sagðar í farvatninu í Kópavogi – Segir að Eiður láti af störfum og Emil Pálsson taki við
433Sport
Fyrir 2 dögum

Ákærður í 31 lið en neitar sök í öllum liðum – Keyrði inn í mannfjöldann þegar Liverpool fagnaði

Ákærður í 31 lið en neitar sök í öllum liðum – Keyrði inn í mannfjöldann þegar Liverpool fagnaði