fbpx
Miðvikudagur 24.desember 2025
433Sport

Segir að Gylfi Þór hljóti að „berja enninu í borðið“ yfir þróun mála – „Hann missti af þessari peningalest“

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 19. júní 2023 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjöldinn allur af stjörnum úr Evrópuboltanum heldur til Sádi-Arabíu þessi misserin. Gylfi Þór Sigurðsson fékk stórt tilboð þaðan fyrir tæpum þremur árum síðan en hafnaði því.

Þetta segir Hjörvar Hafliðason í hlaðvarpi sínu, Dr. Football.

„Það er einn maður sem hlýtur að vera heima hjá sér núna að berja enninu í borðið. Það er Gylfi Sigurðsson,“ segir Hjörvar í þætti dagsins.

„Hann var með monster-tilboð og ég veit þetta upp á tíu. Hann var með geðveikt tilboð frá Sádí haustið 2020 en af einhverjum fótboltaprinsipp ástæðum, þar sem hann var bara 31 árs, vildi hann ekki fara.

Hann missti af þessari peningalest,“ heldur Hjörvar áfram.

Gylfi var þess í stað áfram hjá Everton í ensku úrvalsdeildinni en í dag er hann félagslaus. Það er óvíst hvort hann taki skóna fram að nýju.

Menn á borð við Cristiano Ronaldo og Karim Benzema hafa farið til Sádi-Arabíu undanfarið. Þá eru fleiri á leiðinni. Má þar nefna miðjumanninn N’Golo Kante.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Myndband: Lenti á hálsinum og missti meðvitund eftir mikla dramatík undir lokin – Stálheppinn að hafa ekki meiðst alvarlega

Myndband: Lenti á hálsinum og missti meðvitund eftir mikla dramatík undir lokin – Stálheppinn að hafa ekki meiðst alvarlega
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hugsanlegur slagur milli Real Madrid og Manchester City næsta sumar

Hugsanlegur slagur milli Real Madrid og Manchester City næsta sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Slot: „Þetta eru mikil vonbrigði“

Slot: „Þetta eru mikil vonbrigði“
433Sport
Í gær

Vilja stela Johnson fyrir framan nefið á Palace

Vilja stela Johnson fyrir framan nefið á Palace
433Sport
Í gær

Þetta eru leikirnir sex sem Bruno Fernandes missir af

Þetta eru leikirnir sex sem Bruno Fernandes missir af
433Sport
Í gær

Saka hann um að nota lyf sem enginn annar hefur efni á – ,,Lítur ekki út fyrir að vera heilbrigt“

Saka hann um að nota lyf sem enginn annar hefur efni á – ,,Lítur ekki út fyrir að vera heilbrigt“
433Sport
Í gær

Arteta viðurkennir að hann sé ekki of öruggur í starfi

Arteta viðurkennir að hann sé ekki of öruggur í starfi