fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Liverpool og Manchester United fylgjast bæði með miðjumanni Bayern Munchen

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 19. júní 2023 19:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool og Manchester United hafa bæði áhuga á Ryan Gravenberch hjá Bayern Munchen.

Kappinn gekk í raðir félagsins frá Ajax í fyrra en hefur ekki tekist að festa sig í sessi. Hann gæti því verið á förum.

Mirror segir frá því að Liverpool leiði kapphlaupið um að fá miðjumanninn í sumar. Félagið leitar að frekari styrkingu á miðsvæðið eftir að Alexis MacAllister mætti á dögunum.

United ætlar þó ekki að gefa neitt eftir í baráttunni.

Gravenberch spilaði 24 leiki í Bundesliga á síðustu leiktíð en kom nær alltaf inn af bekknum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Missti stjórn á skapi sínu í gærkvöldi og varð alveg kolbrjálaður – Sjáðu myndbandið

Missti stjórn á skapi sínu í gærkvöldi og varð alveg kolbrjálaður – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Chelsea mætir Real eða PSG

Chelsea mætir Real eða PSG
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Verið aðdáandi Pogba síðan hann var krakki og fær nú að spila með honum

Verið aðdáandi Pogba síðan hann var krakki og fær nú að spila með honum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Andy Carroll gæti tekið óvænt skref

Andy Carroll gæti tekið óvænt skref
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Deco vorkennir fyrrum leikmanni Barcelona – Seldur eftir rúmlega eitt ár

Deco vorkennir fyrrum leikmanni Barcelona – Seldur eftir rúmlega eitt ár