fbpx
Laugardagur 06.september 2025
433Sport

Liverpool og Manchester United fylgjast bæði með miðjumanni Bayern Munchen

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 19. júní 2023 19:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool og Manchester United hafa bæði áhuga á Ryan Gravenberch hjá Bayern Munchen.

Kappinn gekk í raðir félagsins frá Ajax í fyrra en hefur ekki tekist að festa sig í sessi. Hann gæti því verið á förum.

Mirror segir frá því að Liverpool leiði kapphlaupið um að fá miðjumanninn í sumar. Félagið leitar að frekari styrkingu á miðsvæðið eftir að Alexis MacAllister mætti á dögunum.

United ætlar þó ekki að gefa neitt eftir í baráttunni.

Gravenberch spilaði 24 leiki í Bundesliga á síðustu leiktíð en kom nær alltaf inn af bekknum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Mögnuð frammistaða á Laugardalsvelli – Flugeldasýning í síðari hálfleik þar sem Albert meiddist

Mögnuð frammistaða á Laugardalsvelli – Flugeldasýning í síðari hálfleik þar sem Albert meiddist
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þolinmóðir Íslendingar komust yfir – Sjáðu markið

Þolinmóðir Íslendingar komust yfir – Sjáðu markið
433Sport
Í gær

Landsliðið mætir Sameinuðu arabísku furstadæmunum á morgun

Landsliðið mætir Sameinuðu arabísku furstadæmunum á morgun
433Sport
Í gær

Reynsluboltinn lofsyngur Arnar – „Opinn og heiðarlegur maður“

Reynsluboltinn lofsyngur Arnar – „Opinn og heiðarlegur maður“