fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433Sport

Rashford hefur tekið ákvörðun og framlengir við United

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 19. júní 2023 12:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marcus Rashford hefur tekið ákvörðun um að skrifa undir nýjan samning við Manchester United. Fabrizio Romano segir frá.

Romano segir að allt sé svo gott sem klappað og klárt og að skrifað verði undir á næstu dögum.

Rashford á bara ár eftir af samningi sínum við United en síðasta leiktíð var hans besta hjá félaginu.

Romano segir að Rashford sé afar ánægður með Erik ten Hag sem stjóra og hafi trú á því að hlutirnir séu að þróast í rétta átt.

Romano segir að verið sé að klára minnstu smáatriði og svo muni Rashford skrifa undir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Brynjar Björn til starfa í Breiðholti

Brynjar Björn til starfa í Breiðholti
433Sport
Í gær

Blaðamaður Morgunblaðsins lýsir ósætti við að horft sé framhjá Gylfa – Bent á fyrri ummæli Arnars í ljósi fjarveru hans

Blaðamaður Morgunblaðsins lýsir ósætti við að horft sé framhjá Gylfa – Bent á fyrri ummæli Arnars í ljósi fjarveru hans
433Sport
Í gær

Darwin Nunez strax aftur til Englands?

Darwin Nunez strax aftur til Englands?
433Sport
Í gær

Arteta vildi ekkert segja um hvort Gyökeres spili um helgina

Arteta vildi ekkert segja um hvort Gyökeres spili um helgina