fbpx
Laugardagur 06.september 2025
433Sport

Varnarmaður Fulham handtekinn í Frakklandi – Sakaður um hóta fyrrum unnustu lífláti

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 19. júní 2023 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Issa Diop varnarmaður Fulham hefur verið handtekinn í Frakklandi vegna ítrekaðra hótanna. Er Diop sakaður um að hafa hótað fyrrum unnustu sinni.

Þessi 26 ára gamli varnarmaður er i haldi lögreglunnar í Toulouse í Frakklandi.

Segir í fréttum að Diop hafi verið handtekinn á hóteli í Toulouse eftir kvöldmat í gærkvöldi.

Diop er sakaður um að hafa hótað fyrrum unnustu sinni lífláti í nokkur skipti og situr nú á bak við lás og slá.

Diop gekk í raðir Fulham fyrir ári síðan frá West Ham en hann hefur spilað fyrir öll yngri landslið Frakklands.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Einkunnir leikmanna Íslands eftir frábært kvöld – Tveir fá níu

Einkunnir leikmanna Íslands eftir frábært kvöld – Tveir fá níu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Mögnuð frammistaða á Laugardalsvelli – Flugeldasýning í síðari hálfleik þar sem Albert meiddist

Mögnuð frammistaða á Laugardalsvelli – Flugeldasýning í síðari hálfleik þar sem Albert meiddist
433Sport
Í gær

Fyrsta byrjunarlið Arnars í undankeppni HM klárt – Elías í markinu og Mikael Egill byrjar

Fyrsta byrjunarlið Arnars í undankeppni HM klárt – Elías í markinu og Mikael Egill byrjar
433Sport
Í gær

Landsliðið mætir Sameinuðu arabísku furstadæmunum á morgun

Landsliðið mætir Sameinuðu arabísku furstadæmunum á morgun
433Sport
Í gær

Breytingar sagðar í farvatninu í Kópavogi – Segir að Eiður láti af störfum og Emil Pálsson taki við

Breytingar sagðar í farvatninu í Kópavogi – Segir að Eiður láti af störfum og Emil Pálsson taki við
433Sport
Í gær

Ákærður í 31 lið en neitar sök í öllum liðum – Keyrði inn í mannfjöldann þegar Liverpool fagnaði

Ákærður í 31 lið en neitar sök í öllum liðum – Keyrði inn í mannfjöldann þegar Liverpool fagnaði