fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433Sport

Þekktur knattspyrnustjóri í ensku úrvalsdeildinni sakaður um að hafa nauðgað táningsstúlku

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 19. júní 2023 08:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þekktur stjóri í ensku úrvalsdeildinni liggur undir grun fyrir að hafa nauðgað táningsstúlku.

Ensk blöð segja frá þessu en af lagalegum ástæðum geta blöðin ekki sagt frá nafni hans.

Knattspyrnustjórinn sem ensk blöð segja að stjórinn sé vel þekktur en meint nauðgun á að hafa átt sér stað fyrir nokkrum árum.

Knattspyrnustjórinn mætti á lögreglustöð á mánudag og fór í yfirheyrslu ásamt lögmanni sínum.

Ásökunin er á borði lögreglu en á næstunni tekur lögregla ákvörðun um hvort rannsókn haldi áfram og ákæra verði gefin út.

„Hann er í áfalli yfir þessari ásökun og hafnar þessu alfarið,“ segir heimildarmaður enskra blaða.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Brynjar Björn til starfa í Breiðholti

Brynjar Björn til starfa í Breiðholti
433Sport
Í gær

Blaðamaður Morgunblaðsins lýsir ósætti við að horft sé framhjá Gylfa – Bent á fyrri ummæli Arnars í ljósi fjarveru hans

Blaðamaður Morgunblaðsins lýsir ósætti við að horft sé framhjá Gylfa – Bent á fyrri ummæli Arnars í ljósi fjarveru hans
433Sport
Í gær

Darwin Nunez strax aftur til Englands?

Darwin Nunez strax aftur til Englands?
433Sport
Í gær

Arteta vildi ekkert segja um hvort Gyökeres spili um helgina

Arteta vildi ekkert segja um hvort Gyökeres spili um helgina