fbpx
Sunnudagur 11.maí 2025
Fréttir

Ógnvekjandi hnífamaður á Akureyri sneri við blaðinu

Ágúst Borgþór Sverrisson
Mánudaginn 12. júní 2023 15:30

Héraðsdómur Norðurlands eystra.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dómur var kveðinn upp þann 1. júní síðastliðinn, við Héraðsdóm Norðurlands eystra, yfir manni sem hafði í frammi mjög ógnvekjandi tilburði á Glerártorgi í september árið 2022.

Manninum var meðal annars gefið að sök að hafa sveiflaði hnífi inni á veitingastaðnum Verksmiðjan á Glerártorgi og hótað þar manni líkamsmeiðingum með hnífnum. Einnig var hann sakaður um að hafa ítrekað hótað lögreglumönnum líkamsmeiðingum og lífláti.

Var maðurinn ákærður fyrir brot gegn vopnalögum og almennum hegningarlögum og fyrir brot gegn valdstjórninni.

Hann játaði brotin fyrir dómi en í dómnum kemur fram að maðurinn hafi farið í áfengismeðferð skömmu eftir atvikið. Ligga fyrir vottorð um að hann hafi sinnt endurhæfingu vel. Virðist maðurinn því vera edrú í dag.

Af þessum ástæðum er dómurinn vægur og var maðurinn dæmdur í fjögurra mánaða skilorðsbundið fangelsi. Hann þarf að greiða verjanda sínum rúmlega 360 þúsund krónur í málsvarnarlaun.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Lögreglan leitar að ökumanni á bláum jeppa – Ók á konu á rafmagnshlaupahjóli

Lögreglan leitar að ökumanni á bláum jeppa – Ók á konu á rafmagnshlaupahjóli
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Jónas Már um málþóf Sjálfstæðisflokksins – „Ég bið ekki um meira en smá fjölbreytni í dagskrána“

Jónas Már um málþóf Sjálfstæðisflokksins – „Ég bið ekki um meira en smá fjölbreytni í dagskrána“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Halldóra andmælir Grími – „Skipulögð brotastarfsemi er ekkert náttúrulögmál“

Halldóra andmælir Grími – „Skipulögð brotastarfsemi er ekkert náttúrulögmál“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Metnaðarfullt loftslagsverkefni Climeworks sagt fjarri markmiðum – Föngun koltvísýrings standi ekki undir þeirra eigin losun

Metnaðarfullt loftslagsverkefni Climeworks sagt fjarri markmiðum – Föngun koltvísýrings standi ekki undir þeirra eigin losun
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Sýður á eldri borgurum við Herjólfsgötu vegna saunahúss – „Við viljum að þetta fari“

Sýður á eldri borgurum við Herjólfsgötu vegna saunahúss – „Við viljum að þetta fari“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Róttæk breyting hjá Netflix – Svona mun nýja notendaviðmótið líta út

Róttæk breyting hjá Netflix – Svona mun nýja notendaviðmótið líta út