fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
433Sport

Staðfestir að Ten Hag sé hrifinn af hæfileikum bróður síns – Fer hann í sumar?

Victor Pálsson
Sunnudaginn 11. júní 2023 21:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nordin Amrabat, bróðir og umboðsmaður Sofyan Amrabat, hefur gefið í skyn að hann gæti verið á leið til Manchester United.

Amrabat var frábær með Marokkó á HM í Katar en hann er samningsbundinn Fiorentina á Ítalíu en gæti vel farið í sumar.

Erik ten Hag, stjóri Man Utd, þekkir til miðjumannsins en þeir unnu saman hjá Utrecht í Hollandi um tíma.

,,Hann vill komast á toppinn, þú yfirgefur ekki Ítalíu fyrir miðlungslið á Englandi. Hjá Barcelona er hann hátt á lista en þið þekkið fjárhagsstöðu félagsins,“ sagði Nordin.

,,Auðvitað veit maður aldrei hvað gerist. Bróðir minn vill spila á toppnum og horfir mest til Englands og Spánar.“

,,Ég held að Ten Hag sé að leita að framherja þessa stundina og hann vill það mest af öllu. Ég veit hins vegar að Ten Hag er hrifinn af bróður mínum því hann náði fyrst árangri undir hans leiðsögn og samband þeirra er gott.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Margir steinhissa þegar þeir sáu hver leiddi liðið út á völl – Sjáðu hvað gerðist um helgina

Margir steinhissa þegar þeir sáu hver leiddi liðið út á völl – Sjáðu hvað gerðist um helgina
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Messi og ‘lífvörðurinn’ mögulega sameinaðir

Messi og ‘lífvörðurinn’ mögulega sameinaðir
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Margrét Lára ræðir vonbrigðin í Sviss – „Ég er alltof gömul til að tjá mig um þetta“

Margrét Lára ræðir vonbrigðin í Sviss – „Ég er alltof gömul til að tjá mig um þetta“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Einbeiting United er á Mbeumo og ekkert annað eins og er

Einbeiting United er á Mbeumo og ekkert annað eins og er
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Alexandra: „Þú getur rétt ímyndað þér hversu sárt þetta var“

Alexandra: „Þú getur rétt ímyndað þér hversu sárt þetta var“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þorsteinn tjáir sig um ummæli Jóns Dags – „Hann er sonur minn, auðvitað ertu að verja fjölskylduna þína“

Þorsteinn tjáir sig um ummæli Jóns Dags – „Hann er sonur minn, auðvitað ertu að verja fjölskylduna þína“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Bruno og Dalot fá lengra frí til að ná áttum eftir helgina

Bruno og Dalot fá lengra frí til að ná áttum eftir helgina
433Sport
Í gær

Þetta er sögð ástæða þess að Ronaldo mætti ekki í útför Diogo Jota

Þetta er sögð ástæða þess að Ronaldo mætti ekki í útför Diogo Jota
433Sport
Í gær

Elvar varpar fram kenningu – Er Ólafur að máta sig við stól Þorsteins?

Elvar varpar fram kenningu – Er Ólafur að máta sig við stól Þorsteins?