fbpx
Föstudagur 29.ágúst 2025
433Sport

Kristján varpar sprengju: Segir menn í Úlfarsárdal brjálaða yfir athæfi Jóns – „Sat pollslakur á Hótel Kea þegar menn voru að lenda“

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 2. júní 2023 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fram tapaði 4-2 gegn KA í Bestu deild karla á mánudag. Sparkspekingurinn Kristján Óli Sigurðsson segir að ósætti sé innan félagsins með þjálfarann Jón Sveinsson, þar sem hann hafi ekki verið með liðinu síðustu dagana fyrir leikinn.

„Nonni Sveins fór norður á miðvikudaginn, hitti þá síðan bara á Hótel Kea einum og hálfum tíma fyrir leik. Hann var ekki á æfingu miðvikudag, fimmtudag, föstudag og laugardag. Er það eðlilegt?“ segir Kristján í nýjasta þætti Þungavigtarinnar.

Kristján heldur áfram og segir ósætti í Úlfarsárdal með þetta.

„Hann er með frjálsa mætingu. Leikmenn eru orðnir sturlaðir af reiði yfir þessu.

Þetta er mikill kóngur, sat pollslakur á Hótel Kea þegar menn voru að lenda.“

Fram er í tíunda sæti Bestu deildarinnar og hefur tapað þremur leikjum í röð. Í kvöld tekur liðið á móti Keflavík.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Voru með flugvél klára en hann mætti ekki – Skrifar nú undir hjá Chelsea

Voru með flugvél klára en hann mætti ekki – Skrifar nú undir hjá Chelsea
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

West Ham afþakkaði það að fá Andre Onana

West Ham afþakkaði það að fá Andre Onana
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fluttur úr glæsihúsi sínu og gistir á ódýru hóteli

Fluttur úr glæsihúsi sínu og gistir á ódýru hóteli
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Babb í bátinn og orðið ólíklegt að United kaupi markvörðinn frá Belgíu

Babb í bátinn og orðið ólíklegt að United kaupi markvörðinn frá Belgíu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Tíðindi frá Tyrklandi – Búið að reka Mourinho

Tíðindi frá Tyrklandi – Búið að reka Mourinho
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Pattstaða í máli Donnarumma sem heldur í vonina

Pattstaða í máli Donnarumma sem heldur í vonina
433Sport
Í gær

Solskjær rekinn í Tyrklandi í kvöld – Töpuðu leik og forsetinn rak hann á staðnum

Solskjær rekinn í Tyrklandi í kvöld – Töpuðu leik og forsetinn rak hann á staðnum
433Sport
Í gær

Lýsir ótrúlegri atburðarás á veitingastað – „Ég held að ég hafi sloppið vel“

Lýsir ótrúlegri atburðarás á veitingastað – „Ég held að ég hafi sloppið vel“